Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2025 11:01 Jalen Brunson fagnar körfu sinni sem tryggði New York Knicks sigur á Detroit Pistons í nótt. getty/Gregory Shamus Jalen Brunson skoraði sigurkörfu New York Knicks þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 113-116, í sjötta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks vann einvígið, 4-2. Brunson setti niður þriggja stiga skot þegar 4,3 sekúndur voru eftir af leiknum í Detroit í nótt og tryggði Knicks sigurinn. Hann skoraði fjörutíu stig í leiknum og Mikal Bridges 25. Brunson hefur verið öflugur í úrslitakeppninni og er með 31,5 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í sex leikjum í henni. JALEN BRUNSON FROM 3 TO WIN IT FOR THE KNICKS 🔥🔥🔥KNICKS ARE ADVANCING TO EASTERN CONFERENCE SEMIS!!!#NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/sGmjcWhNdj— NBA (@NBA) May 2, 2025 Pistons fékk tækifæri til að jafna metin en Malik Beasley missti boltann. Cade Cunningham var stigahæstur í liði heimamanna með 23 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Í undanúrslitum Austurdeildarinnar mætir Knicks meisturum Boston Celtics. Aldarfjórðungur er síðan Knicks komst í úrslit Austurdeildarinnar. Oddaleik þarf til að knýja fram sigurvegara í einvígi Los Angeles Clippers og Denver Nuggets í Vesturdeildarinnar. Clippers vann sjötta leik liðanna á heimavelli í nótt, 111-105. Eftir rólega leiki spilaði James Harden vel í nótt og skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 27 stig og tók tíu fráköst og Norman Powell gerði 24 stig. Hann setti niður afar mikilvægt þriggja stiga skot þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Það var eina karfa Clippers á síðustu sex mínútum leiksins. The Clippers force a Game 7 behind a HUGE showing from their top trio 😤Harden: 28 PTS | 8 AST | 6 REB | 2 STLKawhi: 27 PTS | 10 REB | 5 ASTPowell: 24 PTS | 2 STLWinner takes the series on Saturday at 7:30pm/et on TNT 🍿 pic.twitter.com/1OzE7aEFwu— NBA (@NBA) May 2, 2025 Nikola Jokic skoraði 25 stig fyrir Nuggets, þar af tuttugu í fyrri hálfleik. Jamal Murray skoraði 21 stig. Oddaleikur Nuggets og Clippers fram fram á laugardagskvöldið. NBA Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Brunson setti niður þriggja stiga skot þegar 4,3 sekúndur voru eftir af leiknum í Detroit í nótt og tryggði Knicks sigurinn. Hann skoraði fjörutíu stig í leiknum og Mikal Bridges 25. Brunson hefur verið öflugur í úrslitakeppninni og er með 31,5 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í sex leikjum í henni. JALEN BRUNSON FROM 3 TO WIN IT FOR THE KNICKS 🔥🔥🔥KNICKS ARE ADVANCING TO EASTERN CONFERENCE SEMIS!!!#NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/sGmjcWhNdj— NBA (@NBA) May 2, 2025 Pistons fékk tækifæri til að jafna metin en Malik Beasley missti boltann. Cade Cunningham var stigahæstur í liði heimamanna með 23 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Í undanúrslitum Austurdeildarinnar mætir Knicks meisturum Boston Celtics. Aldarfjórðungur er síðan Knicks komst í úrslit Austurdeildarinnar. Oddaleik þarf til að knýja fram sigurvegara í einvígi Los Angeles Clippers og Denver Nuggets í Vesturdeildarinnar. Clippers vann sjötta leik liðanna á heimavelli í nótt, 111-105. Eftir rólega leiki spilaði James Harden vel í nótt og skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 27 stig og tók tíu fráköst og Norman Powell gerði 24 stig. Hann setti niður afar mikilvægt þriggja stiga skot þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Það var eina karfa Clippers á síðustu sex mínútum leiksins. The Clippers force a Game 7 behind a HUGE showing from their top trio 😤Harden: 28 PTS | 8 AST | 6 REB | 2 STLKawhi: 27 PTS | 10 REB | 5 ASTPowell: 24 PTS | 2 STLWinner takes the series on Saturday at 7:30pm/et on TNT 🍿 pic.twitter.com/1OzE7aEFwu— NBA (@NBA) May 2, 2025 Nikola Jokic skoraði 25 stig fyrir Nuggets, þar af tuttugu í fyrri hálfleik. Jamal Murray skoraði 21 stig. Oddaleikur Nuggets og Clippers fram fram á laugardagskvöldið.
NBA Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn