Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2025 10:00 LeBron James frussar af bræði eftir dóm sem honum mislíkaði. getty/Jon Putman Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Rudy Gobert skoraði 27 stig og tók 24 fráköst fyrir Minnesota. Hann skoraði fleiri stig í nótt en í fyrstu fjórum leikjum einvígisins samanlagt. RUDY GOBERT DOMINATES INSIDE TO LIFT THE @Timberwolves INTO THE WEST SEMIS!🐺 27 PTS🐺 24 REB (9 OREB)🐺 2 BLK🐺 80.0 FG% (12-15 FGM)Gobert is just the FOURTH player to record 25/20 on 80+ FG% in a playoff game... and the first since 1996 🤯 pic.twitter.com/UFAgmqZQE0— NBA (@NBA) May 1, 2025 Úlfarnir hittu afleitlega fyrir utan þriggja stiga línuna (fimmtán prósent) en það kom ekki að sök. Þeir unnu frákastabaráttuna gegn lágvöxnu Lakers-liði, 54-37, og munaði þar miklu um framgöngu Goberts. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Minnesota og stórstjarnan Anthony Edwards fimmtán. MINNESOTA IS MOVING ON.THE BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 SERIES WIN OVER THE LAKERS ⤵️🔥 pic.twitter.com/d7tzurrSMM— NBA (@NBA) May 1, 2025 Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Lakers, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig. Þetta er annað árið í röð sem Lakers fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Frá því Lakers vann meistaratitilinn 2020 hefur liðið aðeins einu sinni komist upp úr 1. umferðinni. Í undanúrslitunum mætir Minnesota sigurvegaranum úr rimmu Houston Rockets og Golden State Warriors. Houston hélt sér á lífi í einvíginu með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 131-116. Fred VanVleet skoraði 26 stig fyrir Houston, Amen Thompson 25 og Dillon Brooks 24. ROCKETS SHOW OUT AT HOME, FORCE GAME 6 🔥 Fred VanVleet: 26 pts, 4 3pmAmen Thompson: 25 pts, 6 reb, 5 stl, 3 blkDillon Brooks: 24 ptsGSW leads 3-2 | Game 6 on Friday pic.twitter.com/WAYI2jRnyS— NBA (@NBA) May 1, 2025 Moses Moody skoraði 25 stig fyrir Golden State en Stephen Curry og Jimmy Butler voru aðeins með 21 stig samanlagt. NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Rudy Gobert skoraði 27 stig og tók 24 fráköst fyrir Minnesota. Hann skoraði fleiri stig í nótt en í fyrstu fjórum leikjum einvígisins samanlagt. RUDY GOBERT DOMINATES INSIDE TO LIFT THE @Timberwolves INTO THE WEST SEMIS!🐺 27 PTS🐺 24 REB (9 OREB)🐺 2 BLK🐺 80.0 FG% (12-15 FGM)Gobert is just the FOURTH player to record 25/20 on 80+ FG% in a playoff game... and the first since 1996 🤯 pic.twitter.com/UFAgmqZQE0— NBA (@NBA) May 1, 2025 Úlfarnir hittu afleitlega fyrir utan þriggja stiga línuna (fimmtán prósent) en það kom ekki að sök. Þeir unnu frákastabaráttuna gegn lágvöxnu Lakers-liði, 54-37, og munaði þar miklu um framgöngu Goberts. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Minnesota og stórstjarnan Anthony Edwards fimmtán. MINNESOTA IS MOVING ON.THE BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 SERIES WIN OVER THE LAKERS ⤵️🔥 pic.twitter.com/d7tzurrSMM— NBA (@NBA) May 1, 2025 Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Lakers, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig. Þetta er annað árið í röð sem Lakers fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Frá því Lakers vann meistaratitilinn 2020 hefur liðið aðeins einu sinni komist upp úr 1. umferðinni. Í undanúrslitunum mætir Minnesota sigurvegaranum úr rimmu Houston Rockets og Golden State Warriors. Houston hélt sér á lífi í einvíginu með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 131-116. Fred VanVleet skoraði 26 stig fyrir Houston, Amen Thompson 25 og Dillon Brooks 24. ROCKETS SHOW OUT AT HOME, FORCE GAME 6 🔥 Fred VanVleet: 26 pts, 4 3pmAmen Thompson: 25 pts, 6 reb, 5 stl, 3 blkDillon Brooks: 24 ptsGSW leads 3-2 | Game 6 on Friday pic.twitter.com/WAYI2jRnyS— NBA (@NBA) May 1, 2025 Moses Moody skoraði 25 stig fyrir Golden State en Stephen Curry og Jimmy Butler voru aðeins með 21 stig samanlagt.
NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira