Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2025 14:29 Formaður nýrrar stjórnar verður kosinn á fyrsta fundi stjórnarinnar. Vísir Ný stjórn Ríkisútvarpsins var kjörin á Alþingi um tvöleytið í dag. Meðal nýrra stjórnarmanna eru Heimir Már Pétursson, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2 og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, og Stefán Jón Hafstein fyrrverandi fjölmiðlamaður. Stjórnarflokkarnir á þingi tilefndu fimm fulltrúa og jafnmarga varamenn og minnihlutinn fjóra fulltrúa og fjóra varamenn. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, las upp tillögu meiri- og minnihlutans og voru allir sjálfkjörnir þar sem fjöldi tilnefndra var á pari við laus sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, Ingvar Smári Birgisson og Silja Dögg Gunnarsdóttir eru þrjú af níu stjórnarmönnum sem halda sæti sínu í stjórninni. Silja gegndi formennsku í síðustu stjórn. Fulltrúar meirihlutans: Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins og útvarpsmaður Diljá Ámundadóttir Zoega, varaþingmaður Viðreisnar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur Varamenn eru Viðar Eggertsson, Natan Kolbeinsson, Katrin Viktoria Leiva, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Kamma Thordarson. Fulltrúar minnihlutans: Ingvar Smári Birgisson, lögmaður hjá Firma Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður hjá Vík Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins Varamenn eru Birta Karen Tryggvadóttir, Sveinn Óskar Sigurðsson, Magnús Benediktsson og Jónas Skúlason. Ríkisútvarpið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Stjórnarflokkarnir á þingi tilefndu fimm fulltrúa og jafnmarga varamenn og minnihlutinn fjóra fulltrúa og fjóra varamenn. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, las upp tillögu meiri- og minnihlutans og voru allir sjálfkjörnir þar sem fjöldi tilnefndra var á pari við laus sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, Ingvar Smári Birgisson og Silja Dögg Gunnarsdóttir eru þrjú af níu stjórnarmönnum sem halda sæti sínu í stjórninni. Silja gegndi formennsku í síðustu stjórn. Fulltrúar meirihlutans: Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins og útvarpsmaður Diljá Ámundadóttir Zoega, varaþingmaður Viðreisnar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur Varamenn eru Viðar Eggertsson, Natan Kolbeinsson, Katrin Viktoria Leiva, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Kamma Thordarson. Fulltrúar minnihlutans: Ingvar Smári Birgisson, lögmaður hjá Firma Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður hjá Vík Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins Varamenn eru Birta Karen Tryggvadóttir, Sveinn Óskar Sigurðsson, Magnús Benediktsson og Jónas Skúlason.
Ríkisútvarpið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira