Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2025 08:05 Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi. Bergið Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi mun taka við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace þann 1. júní næstkomandi af stofnanda þess og fyrrverandi framkvæmdastjóra, Sigurþóru Bergsdóttur. Í tilkynningu segir að Sigurþóra hafi tekið sæti á Alþingi sem varaþingmaður Samfylkingarinnar þar sem hún muni halda áfram að berjast með öflugum hætti fyrir bættri geðheilsu ungs fólks. Eva hefur starfað sem ráðgjafi og síðar sem fagstjóri hjá Berginu frá opnun þess árið 2019. Haft er eftir Evu Rós að hún sé afar þakklát stjórn Bergsins og fráfarandi framkvæmdastjóra fyrir það traust sem sér sé sýnt með þessari ráðningu. „Ég hlakka til að halda áfram þeirri mikilvægu uppbyggingu sem þegar hefur átt sér stað og vinna að áframhaldandi þróun starfsins í góðu samstarfi við frábært fagfólk Bergsins,“ segir Eva Rós. Í tilkynningunni segir að Eva Rós hafi útskrifast sem félagsráðgjafi árið 2013 og starfað fyrstu fimm árin hjá Fangelsismálastofnun. „Árið 2018 tók hún við starfi verkefnastjóra móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ og starfaði í kjölfarið við barnavernd og félagsþjónustu þar. Hún hóf störf hjá Berginu við opnun þess árið 2019. Samhliða þessum störfum hefur Eva einnig kennt við Háskóla Íslands og hjá Endurmenntun HÍ. Hún hefur mikla reynslu af vinnu með ungu fólki og starfaði meðal annars í tíu ár í félagsmiðstöðvum Hafnarfjarðarbæjar. Bergið Headspace hefur frá hausti 2019 boðið upp á ókeypis ráðgjöf og stuðning fyrir ungt fólk á aldrinum 12–25 ára, án skilyrða og tilvísana. Allir ráðgjafar Bergsins eru með fimm ára háskólamenntun, auk víðtækrar reynslu af vinnu með ungu fólki. Þjónustan er lágþröskuldaúrræði og felur í sér snemmtæka íhlutun. Á hverri viku nýta á bilinu 100–120 ungmenni sér þjónustuna á eigin forsendum. Frá upphafi hafa um 2.800 ungmenni leitað til Bergsins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Geðheilbrigði Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sigurþóra hafi tekið sæti á Alþingi sem varaþingmaður Samfylkingarinnar þar sem hún muni halda áfram að berjast með öflugum hætti fyrir bættri geðheilsu ungs fólks. Eva hefur starfað sem ráðgjafi og síðar sem fagstjóri hjá Berginu frá opnun þess árið 2019. Haft er eftir Evu Rós að hún sé afar þakklát stjórn Bergsins og fráfarandi framkvæmdastjóra fyrir það traust sem sér sé sýnt með þessari ráðningu. „Ég hlakka til að halda áfram þeirri mikilvægu uppbyggingu sem þegar hefur átt sér stað og vinna að áframhaldandi þróun starfsins í góðu samstarfi við frábært fagfólk Bergsins,“ segir Eva Rós. Í tilkynningunni segir að Eva Rós hafi útskrifast sem félagsráðgjafi árið 2013 og starfað fyrstu fimm árin hjá Fangelsismálastofnun. „Árið 2018 tók hún við starfi verkefnastjóra móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ og starfaði í kjölfarið við barnavernd og félagsþjónustu þar. Hún hóf störf hjá Berginu við opnun þess árið 2019. Samhliða þessum störfum hefur Eva einnig kennt við Háskóla Íslands og hjá Endurmenntun HÍ. Hún hefur mikla reynslu af vinnu með ungu fólki og starfaði meðal annars í tíu ár í félagsmiðstöðvum Hafnarfjarðarbæjar. Bergið Headspace hefur frá hausti 2019 boðið upp á ókeypis ráðgjöf og stuðning fyrir ungt fólk á aldrinum 12–25 ára, án skilyrða og tilvísana. Allir ráðgjafar Bergsins eru með fimm ára háskólamenntun, auk víðtækrar reynslu af vinnu með ungu fólki. Þjónustan er lágþröskuldaúrræði og felur í sér snemmtæka íhlutun. Á hverri viku nýta á bilinu 100–120 ungmenni sér þjónustuna á eigin forsendum. Frá upphafi hafa um 2.800 ungmenni leitað til Bergsins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Geðheilbrigði Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira