Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 12:00 Hansel-Emmanuel á ferðinni með boltann í körfuboltaleik. Getty/John Jones Dóminíska körfuboltamanninum Hansel Emmanuel dreymir um að spila í NBA deildinni í körfubolta. Þangað er mjög erfitt að komast fyrir hvern sem er en hvað þá þegar þú ert bókstaflega með einni hendi færri en keppinautarnir. Hinn 21 árs gamli Emmanuel hefur vakið athygli síðustu ár fyrir að spila einhentur með háskólaliðum Northwestern State og Austin Peay. Hansel Enmanuel es todo un ejemplo de superación y una gran inspiración para todos 🇩🇴🔝(via @ThePortalReport)pic.twitter.com/Nue3DwoWuD— NBA - Jordi de Mas (@demas6Basket) April 18, 2025 Hann er 198 sentimetrar á hæð og er mikill íþróttamaður sem hefur boðið upp á mörg flott tilþrif eins og troðslur, þristar og flottar sendingar. Hann lætur fötlun sína ekki stoppa sig, Emmanuel missti vinstri hendi sína þegar hann var aðeins sex ára gamall. Hún lenti undir vegg sem hrundi og hann sat festur í tvo klukkutíma. Það þurfti að taka hendina af rétt fyrir neðan öxlina. Emmanuel lá á spítalanum í sex mánuði en hann gafst ekki upp þrátt fyrir þetta mikla mótlæti. Hann hefur spilað körfubolta upp allan sinn menntaskóla- og háskólaferil og nú ætlar hann sér að reyna að komast í NBA. Samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum þá hefur hann skráð sig í nýliðavalið í ár. Það er erfitt að sjá drauminn hans rætast en hver veit. Þú kemst ekki að því nema ef þú lætur reyna á það. Emmanuel hefur þegar sýnt það og sannað. NBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Emmanuel hefur vakið athygli síðustu ár fyrir að spila einhentur með háskólaliðum Northwestern State og Austin Peay. Hansel Enmanuel es todo un ejemplo de superación y una gran inspiración para todos 🇩🇴🔝(via @ThePortalReport)pic.twitter.com/Nue3DwoWuD— NBA - Jordi de Mas (@demas6Basket) April 18, 2025 Hann er 198 sentimetrar á hæð og er mikill íþróttamaður sem hefur boðið upp á mörg flott tilþrif eins og troðslur, þristar og flottar sendingar. Hann lætur fötlun sína ekki stoppa sig, Emmanuel missti vinstri hendi sína þegar hann var aðeins sex ára gamall. Hún lenti undir vegg sem hrundi og hann sat festur í tvo klukkutíma. Það þurfti að taka hendina af rétt fyrir neðan öxlina. Emmanuel lá á spítalanum í sex mánuði en hann gafst ekki upp þrátt fyrir þetta mikla mótlæti. Hann hefur spilað körfubolta upp allan sinn menntaskóla- og háskólaferil og nú ætlar hann sér að reyna að komast í NBA. Samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum þá hefur hann skráð sig í nýliðavalið í ár. Það er erfitt að sjá drauminn hans rætast en hver veit. Þú kemst ekki að því nema ef þú lætur reyna á það. Emmanuel hefur þegar sýnt það og sannað.
NBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira