Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 07:15 Cade Cunningham átti mjög góðan leik í sigri Detroit Pistons á New York Knicks. Hann var sex ára þegar Detriot Pistons vann síðast leik í úrslitakeppni. Getty/Al Bello/ Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár. Detriot vann sex stiga sigur í New York, 100-94, og jafnaði metin í 1-1 en næstu tveir leikir fara síðan fram á heimavelli Detriot. Detriot Pistons hafði fyrir þennan leik tapað fimmtán leikjum í röð í úrslitakeppni NBA sem er met. Liðið hafði tapað öllum leikjum sínum í úrslitakeppninni síðan í maí 2008. WHAT A NIGHT FOR CADE CUNNINGHAM!🏎️ 33 PTS🏎️ 12 REB🏎️ 2 STLThe @DetroitPistons even the series 1-1 behind an incredible showing from their star guard 🌟 pic.twitter.com/uzgOvUqudL— NBA (@NBA) April 22, 2025 Cade Cunningham var allt í öllu hjá Pistons með 33 stig og 12 fráköst. Þýsku bakvörðurinn Dennis Schroder skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokaspretti leiksins. Schroder kom með tuttugu stig og þrjá þrista inn af bekknum. Tobias Harris var síðan með fimmtán stig og þrettán fráköst. Jalen Brunson skoraði 37 stig fyrir New York og Mikal Bridges var með 19 stig. KAWHI LEONARD MASTERPIECE IN GAME 2!🖐️ 39 PTS🖐️ 15-19 FGM 🖐️ 5 AST🖐️ 2 STL🖐️ 4 3PMClippers even the series 1-1 in a THRILLER in Denver 😤 pic.twitter.com/9pFIrooD1a— NBA (@NBA) April 22, 2025 Los Angeles Clippers jafnaði líka einvígi sitt á móti Denver Nuggets með 105-102 sigri í Denver. Kawhi Leonard var rosalegur með 39 stig en hann hitti úr 15 af 19 skotum sínum í leiknum. James Harden skoraði 18 stig og Ivica Zubac var með 16 stig og 12 fráköst. Nikola Jokic var með enn eina þrennuna, 26 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar, en það dugði ekki Denver. Jamal Murray skoraði 23 stig. Næstu tveir leikir fara fram í Los Angeles. 🚨 FINAL MINUTES OF CLIPPERS/NUGGETS 🚨Game 2's instant classic saw:18 lead changes.Superstar performances on both ends.Clippers tie the series 1-1 🍿 pic.twitter.com/ciMXiLI6ty— NBA (@NBA) April 22, 2025 NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira
Detriot vann sex stiga sigur í New York, 100-94, og jafnaði metin í 1-1 en næstu tveir leikir fara síðan fram á heimavelli Detriot. Detriot Pistons hafði fyrir þennan leik tapað fimmtán leikjum í röð í úrslitakeppni NBA sem er met. Liðið hafði tapað öllum leikjum sínum í úrslitakeppninni síðan í maí 2008. WHAT A NIGHT FOR CADE CUNNINGHAM!🏎️ 33 PTS🏎️ 12 REB🏎️ 2 STLThe @DetroitPistons even the series 1-1 behind an incredible showing from their star guard 🌟 pic.twitter.com/uzgOvUqudL— NBA (@NBA) April 22, 2025 Cade Cunningham var allt í öllu hjá Pistons með 33 stig og 12 fráköst. Þýsku bakvörðurinn Dennis Schroder skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokaspretti leiksins. Schroder kom með tuttugu stig og þrjá þrista inn af bekknum. Tobias Harris var síðan með fimmtán stig og þrettán fráköst. Jalen Brunson skoraði 37 stig fyrir New York og Mikal Bridges var með 19 stig. KAWHI LEONARD MASTERPIECE IN GAME 2!🖐️ 39 PTS🖐️ 15-19 FGM 🖐️ 5 AST🖐️ 2 STL🖐️ 4 3PMClippers even the series 1-1 in a THRILLER in Denver 😤 pic.twitter.com/9pFIrooD1a— NBA (@NBA) April 22, 2025 Los Angeles Clippers jafnaði líka einvígi sitt á móti Denver Nuggets með 105-102 sigri í Denver. Kawhi Leonard var rosalegur með 39 stig en hann hitti úr 15 af 19 skotum sínum í leiknum. James Harden skoraði 18 stig og Ivica Zubac var með 16 stig og 12 fráköst. Nikola Jokic var með enn eina þrennuna, 26 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar, en það dugði ekki Denver. Jamal Murray skoraði 23 stig. Næstu tveir leikir fara fram í Los Angeles. 🚨 FINAL MINUTES OF CLIPPERS/NUGGETS 🚨Game 2's instant classic saw:18 lead changes.Superstar performances on both ends.Clippers tie the series 1-1 🍿 pic.twitter.com/ciMXiLI6ty— NBA (@NBA) April 22, 2025
NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira