„Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2025 23:33 Er þetta flugvél? Er þetta Ofurmaðurinn? Nei þetta er Sels. Justin Setterfield/Getty Images Matz Sels, markvörður Nottingham Forest, sagði að gríðarlega mikilvægt að liðið hafi náð í sigur gegn Tottenham Hotspur eftir tvö töp í röð í ensku úrvalsdeildarinnar. Forest er óvænt í bullandi Meistaradeildarbaráttu þegar fimm umferðir eru eftir. Hinn 33 ára gamli Sels átti frábæran leik í marki Forest og spilaði stóra rullu í stigunum þremur sem liðið fer með heim frá Lundúnum í kvöld. Hann er ánægður með spilamennskuna í kvöld, stigin þrjú og tímabilið í heild. „Tottenham er sterkt lið sem setur mann undir mikla pressu. Við vissum að þeir myndu spila mikið niður kantana svo þjálfarinn breytti um taktík í hálfleik til að reyna koma í veg fyrir fyrirgjafirnar þeirra.“ Það gekk þó ekkert frábærlega og kom mark Tottenham eftir slíka. Skömmu áður hafði Sels varið meistaralega frá markaskoraranum Richarlison. „Þú sérð tölfræðina. Þetta var ekki auðvelt en við vörðumst vel og gáfum ekki mörg færi á okkur. Þegar Morato kom inn af bekknum vissum að við myndum verjast talsvert af því hraðinn sem fylgir Anthony Elanga var ekki lengur til staðar. Þjálfarinn gerði vel í að setja Callum [Hudson-Odoi] inn á og við reyndum að sækja hratt á þá. Við sköpuðum ekki mikið en vörðumst vel.“ Á að baki 9 A-landsleiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/NEIL HALL „Með 66 stig ertu venjulega nokkuð öruggur um að enda meðal efstu fimm liðanna en í ár gæti þurft meira til þar sem öll liðin í kringum okkur halda áfram að vinna. Það eru fimm leikir eftir og við vitum hvað við þurfum að gera.“ „Við sjáum til hvar við endum en við höfum nú þegar átt magnað tímabil. Við getum verið stoltir af því sem við höfum gert til þessa en munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Sels átti frábæran leik í marki Forest og spilaði stóra rullu í stigunum þremur sem liðið fer með heim frá Lundúnum í kvöld. Hann er ánægður með spilamennskuna í kvöld, stigin þrjú og tímabilið í heild. „Tottenham er sterkt lið sem setur mann undir mikla pressu. Við vissum að þeir myndu spila mikið niður kantana svo þjálfarinn breytti um taktík í hálfleik til að reyna koma í veg fyrir fyrirgjafirnar þeirra.“ Það gekk þó ekkert frábærlega og kom mark Tottenham eftir slíka. Skömmu áður hafði Sels varið meistaralega frá markaskoraranum Richarlison. „Þú sérð tölfræðina. Þetta var ekki auðvelt en við vörðumst vel og gáfum ekki mörg færi á okkur. Þegar Morato kom inn af bekknum vissum að við myndum verjast talsvert af því hraðinn sem fylgir Anthony Elanga var ekki lengur til staðar. Þjálfarinn gerði vel í að setja Callum [Hudson-Odoi] inn á og við reyndum að sækja hratt á þá. Við sköpuðum ekki mikið en vörðumst vel.“ Á að baki 9 A-landsleiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/NEIL HALL „Með 66 stig ertu venjulega nokkuð öruggur um að enda meðal efstu fimm liðanna en í ár gæti þurft meira til þar sem öll liðin í kringum okkur halda áfram að vinna. Það eru fimm leikir eftir og við vitum hvað við þurfum að gera.“ „Við sjáum til hvar við endum en við höfum nú þegar átt magnað tímabil. Við getum verið stoltir af því sem við höfum gert til þessa en munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira