Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 14. apríl 2025 06:56 Í Suður-Kóreu voru hækkanir á mörkuðum en aðeins um eitt prósent. AP Hlutabréfaverð í Asíu hækkaði víðast hvar við opnun í nótt og er búist við því að það sama gerist í Evrópu nú á áttunda tímanum. Vísitölur fóru upp um rúm tvö prósent í Hong Kong og um tæp tvö prósent í Japan. Í Suður-Kóreu voru einnig hækkanir en aðeins um eitt prósent. Ástæðan fyrir aukinni bjartsýni á mörkuðum er sögð vera breyting sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti óvænt um um helgina en hún er sú að raftæki á borð við tölvur og snjallsíma verða undanþegin ofurtollunum sem hann hefur sett á Kína, sem nema nú allt að 145 prósentum. Howard Lutnick, efnahagsráðgjafi Trumps, var þó fljótur til að gefa út þann fyrirvara að þessi undanþága væri aðeins tímabundin og Trump skrifaði svo á samfélagsmiðla að þessar vörur væru enn með hinn svokallaða Fentanyl-toll á sér, sem nemur tuttugu prósentum, þannig að málið er enn nokkuð óljóst. Engu að síður virðast markaðir sjá vonarglætu þessum breytingum og því urðu hækkanir, þó þær teljist heldur varfærnar. Donald Trump Bandaríkin Skattar og tollar Suður-Kórea Japan Hong Kong Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vísitölur fóru upp um rúm tvö prósent í Hong Kong og um tæp tvö prósent í Japan. Í Suður-Kóreu voru einnig hækkanir en aðeins um eitt prósent. Ástæðan fyrir aukinni bjartsýni á mörkuðum er sögð vera breyting sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti óvænt um um helgina en hún er sú að raftæki á borð við tölvur og snjallsíma verða undanþegin ofurtollunum sem hann hefur sett á Kína, sem nema nú allt að 145 prósentum. Howard Lutnick, efnahagsráðgjafi Trumps, var þó fljótur til að gefa út þann fyrirvara að þessi undanþága væri aðeins tímabundin og Trump skrifaði svo á samfélagsmiðla að þessar vörur væru enn með hinn svokallaða Fentanyl-toll á sér, sem nemur tuttugu prósentum, þannig að málið er enn nokkuð óljóst. Engu að síður virðast markaðir sjá vonarglætu þessum breytingum og því urðu hækkanir, þó þær teljist heldur varfærnar.
Donald Trump Bandaríkin Skattar og tollar Suður-Kórea Japan Hong Kong Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent