Stígvél og tækniframfarir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. apríl 2025 20:37 Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstjóri RARIK segir að fyrirtækið sé að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp með gervigreindinni, sem nýtist vel við stýringu á kerfum fyrirtækisins og þjónustu við viðskiptavini. Hjá RARIK starfa um 220 manns á 19 starfsstöðvum út um allt land. Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira