Aron Elís með slitið krossband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 17:24 Aron Elís verður frá næstu mánuðina. Getty Images/George Wood Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Víkings, er með slitið krossband í hné. Þetta staðfesti Sölvi Geir Ottesen, þjálfari liðsins, í viðtali við Fótbolti.net. Hann segir Víkinga eðlilega mjög vonsvikna en Aron Elís hafi spilað vel að undanförnu og komið vel undan vetri. Aron Elís meiddist gegn ÍBV í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á mánudag. Hann meiddist í fyrri hálfleik og þó hann hafi getað gengið sjálfur af velli var strax talið að meiðslin gætu verið alvarleg. Nú hefur komið í ljós að aftara krossband í hné er slitið. Í frétt Fótbolti.net segir að tvennt sé í stöðunni. Annars vegar að Aron Elís fari ekki í aðgerð og verði frá næstu 10-14 vikurnar. Fari svo að krossbandið grói ekki rétt þyrfti hann hins vegar að fara í aðgerð að því loknu. Sé það niðurstaðan yrði hann frá fram á næsta ár. Um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir Víkinga sem misstu varnarmanninn Jón Guðna Fjóluson endanlega út skömmu fyrir mót þar sem hann ákvað að setja skóna á hilluna. Þá er Pablo Punyed ekki kominn á fulla ferð eftir að slíta krossband í ágúst á síðasta ári. Víkingur vann ÍBV 2-0 þrátt fyrir að vera manni færri nær allan síðari hálfleikinn eftir að Gylfi Þór Sigurðsson fékk rautt spjald fyrir glórulausa tæklingu. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Þetta staðfesti Sölvi Geir Ottesen, þjálfari liðsins, í viðtali við Fótbolti.net. Hann segir Víkinga eðlilega mjög vonsvikna en Aron Elís hafi spilað vel að undanförnu og komið vel undan vetri. Aron Elís meiddist gegn ÍBV í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á mánudag. Hann meiddist í fyrri hálfleik og þó hann hafi getað gengið sjálfur af velli var strax talið að meiðslin gætu verið alvarleg. Nú hefur komið í ljós að aftara krossband í hné er slitið. Í frétt Fótbolti.net segir að tvennt sé í stöðunni. Annars vegar að Aron Elís fari ekki í aðgerð og verði frá næstu 10-14 vikurnar. Fari svo að krossbandið grói ekki rétt þyrfti hann hins vegar að fara í aðgerð að því loknu. Sé það niðurstaðan yrði hann frá fram á næsta ár. Um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir Víkinga sem misstu varnarmanninn Jón Guðna Fjóluson endanlega út skömmu fyrir mót þar sem hann ákvað að setja skóna á hilluna. Þá er Pablo Punyed ekki kominn á fulla ferð eftir að slíta krossband í ágúst á síðasta ári. Víkingur vann ÍBV 2-0 þrátt fyrir að vera manni færri nær allan síðari hálfleikinn eftir að Gylfi Þór Sigurðsson fékk rautt spjald fyrir glórulausa tæklingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira