Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. apríl 2025 18:52 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók á móti Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, fyrir utan Hvíta húsið. EPA Blaðamannafundi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og Benjamins Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sem halda átti í kvöld hefur verið aflýst. Þeir munu svara spurningum útvaldra blaða- og fréttamanna. Trump tók á móti Netanjahú fyrir utan Hvíta húsið á sjötta tímanum að íslenskum tíma. Fyrir fundinum lá að ræða um stríðið á Gasa, gísla sem enn eru í haldi og tollamál samkvæmt umfjöllun BBC. Til stóð að halda blaðamannafund að fundi þeirra loknum en honum var aflýst. Talsmenn Hvíta hússins sögðu að ekki væri verið að aflýsa blaðamannafundinum heldur einungis færa hann. Samkvæmt umfjöllun New York Times var í staðinn fyrir blaðamannafundinn ákveðið að Netanjahú og Trump myndu svara nokkrum spurningum á skrifstofu forsetans. Skrifstofan sé mun minni heldur en fjölmiðlaherbergið þar sem blaðamannafundurinn átti að vera og því komast mun færri blaðamenn að. Þá velja forsvarsmenn Hvíta hússins sérstaklega hvaða blaðamenn fá að vera viðstaddir og spyrja spurninga. Talið er að álag á forseta Bandaríkjanna vegna tollamálanna og aðkallandi spurninga sem Netanjahú þarf að svara, eftir blóðuga árás ísraelskra hermanna á fimmtán hjálparstarfsmenn á Gasa, valdi því að hætt hafi verið við blaðamannafundinn. Einungis fjórir dagar eru síðan Trump lagði á tollgjöld á öll ríki heimsins, til að mynda tíu prósenta tollgjöld á íslenskar vörur og tuttugu prósent á Evrópusambandið. Mikið verðfall hefur verið á mörkuðum heimsins. Þá myrti ísraelski herinn fimmtán hjálparstarfsmenn, grófu þá í fjöldagröfum og lugu svo til um aðdraganda árásarinnar. Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Donald Trump Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Talinn hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira
Trump tók á móti Netanjahú fyrir utan Hvíta húsið á sjötta tímanum að íslenskum tíma. Fyrir fundinum lá að ræða um stríðið á Gasa, gísla sem enn eru í haldi og tollamál samkvæmt umfjöllun BBC. Til stóð að halda blaðamannafund að fundi þeirra loknum en honum var aflýst. Talsmenn Hvíta hússins sögðu að ekki væri verið að aflýsa blaðamannafundinum heldur einungis færa hann. Samkvæmt umfjöllun New York Times var í staðinn fyrir blaðamannafundinn ákveðið að Netanjahú og Trump myndu svara nokkrum spurningum á skrifstofu forsetans. Skrifstofan sé mun minni heldur en fjölmiðlaherbergið þar sem blaðamannafundurinn átti að vera og því komast mun færri blaðamenn að. Þá velja forsvarsmenn Hvíta hússins sérstaklega hvaða blaðamenn fá að vera viðstaddir og spyrja spurninga. Talið er að álag á forseta Bandaríkjanna vegna tollamálanna og aðkallandi spurninga sem Netanjahú þarf að svara, eftir blóðuga árás ísraelskra hermanna á fimmtán hjálparstarfsmenn á Gasa, valdi því að hætt hafi verið við blaðamannafundinn. Einungis fjórir dagar eru síðan Trump lagði á tollgjöld á öll ríki heimsins, til að mynda tíu prósenta tollgjöld á íslenskar vörur og tuttugu prósent á Evrópusambandið. Mikið verðfall hefur verið á mörkuðum heimsins. Þá myrti ísraelski herinn fimmtán hjálparstarfsmenn, grófu þá í fjöldagröfum og lugu svo til um aðdraganda árásarinnar.
Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Donald Trump Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Talinn hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira