Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. apríl 2025 14:08 Íbúðin á efstu hæð í sögufrægu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Í sögufrægu húsi við Miðstræti 10 í hjarta Reykjavíkur er til sölu sjarmerandi risíbúð. Útsýnið úr íbúðinni er stórbrotið, yfir Þingholtin, Tjörnina og götur miðborgarinnar. Þá er saga hússins ansi áhugaverð. Ásett verð er 53 milljónir króna, sem svarar til fermetraverðs upp á tæplega 1,5 milljónir króna miðað við skráða 36,6 fermetra. Nýtanlegur gólfflötur er þó nokkuð stærri þar sem hluti íbúðarinnar er undir súð. Húsið sjálft var reist árið 1903 og þótti þá eitt það glæsilegasta í bænum, að því er fram kemur í samantekt Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Það var teiknað og byggt af Einari J. Pálssyni, einum fremsta húsasmið Reykjavíkur á sínum tíma, sem meðal annars kom að byggingu gamla Iðnskólans við Lækjargötu. Í gegnum tíðina hafa margir þjóðþekktir einstaklingar búið í húsinu, þar á meðal Sveinn Björnsson, síðar fyrsti forseti Íslands, Bjarni Jónsson frá Vogi og dr. Alexander Jóhannesson, háskólarektor Stofan er björt og rúmgóð, með hvítlökkuðum gólfborðum og gluggasetningu í anda hússins, og fallegu útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting, og þar má einnig finna baðkar sem minnir á hvernig eldri borgaríbúðir voru oft hannaðar. Svefnherbergið er rúmgott og með góðum fataskáp. Salerni er á sameiginlegum gangi sem gengið er að úr eldhúsi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Ásett verð er 53 milljónir króna, sem svarar til fermetraverðs upp á tæplega 1,5 milljónir króna miðað við skráða 36,6 fermetra. Nýtanlegur gólfflötur er þó nokkuð stærri þar sem hluti íbúðarinnar er undir súð. Húsið sjálft var reist árið 1903 og þótti þá eitt það glæsilegasta í bænum, að því er fram kemur í samantekt Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Það var teiknað og byggt af Einari J. Pálssyni, einum fremsta húsasmið Reykjavíkur á sínum tíma, sem meðal annars kom að byggingu gamla Iðnskólans við Lækjargötu. Í gegnum tíðina hafa margir þjóðþekktir einstaklingar búið í húsinu, þar á meðal Sveinn Björnsson, síðar fyrsti forseti Íslands, Bjarni Jónsson frá Vogi og dr. Alexander Jóhannesson, háskólarektor Stofan er björt og rúmgóð, með hvítlökkuðum gólfborðum og gluggasetningu í anda hússins, og fallegu útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting, og þar má einnig finna baðkar sem minnir á hvernig eldri borgaríbúðir voru oft hannaðar. Svefnherbergið er rúmgott og með góðum fataskáp. Salerni er á sameiginlegum gangi sem gengið er að úr eldhúsi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira