Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2025 09:00 Viktor Orban, forsætisráðherra valdboðsstjórnar Ungverjalands, (t.h.) og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, (t.h.) á góðri stundu fyrir nokkrum árum. Vísir/EPA Ungverk stjórnvöld tilkynntu í dag að þau ætluðu að segja sig frá Alþjóðasamáladómstólnum á sama tíma og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, mætti í opinbera heimsókn til Búdapestar. Dómstóllinn, sem er sá eini sem fjallar um stríðsglæpi og þjóðarmorð, gaf út handtökuskipun á hendur Netanjahú vegna stríðsins á Gasa í nóvember. Skrifstofustjóri Viktors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, greindi frá því í stuttri yfirlýsingu að ríkisstjórnin ætlaði að hefja úrsagnarferlið strax í dag. Hann skýrði ekki frekar hvers vegna. Orbán lýsti handtökuskipuninni sem var gefin út á hendur Netanjahú sem „hneykslanlega ósvífinni“ á sínum tíma. Hann bauð ísraelska forsætisráðherranum strax í opinbera heimsókn eftir að skipunin var gefin út og sagði hana ekki hafa neitt gildi í Ungverjalandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aðildarríkjum dómstólsins í Haag ber skylda til þess að handtaka einstaklinga sem sæta handtökuskipun af þessu tagi ef þeir stíga á land þeirra. Dómstóllinn hefur hins vegar engin tól þess að framfylgja því. Alþjóðadómstóllinn taldi rökstuddan grun fyrir því að Netanjahú bæri ábyrgð á meintum stríðsglæpum Ísraelshers og glæpum gegn mannkyninu í stríðinu gegn Hamas á Gasaströndinni. Ungverjaland var á meðal 125 stofnríkja dómstólsins. Þau bætast nú í hóp ríkja eins og Bandaríkjanna, Rússlands, Kína og Ísraels sem viðurkenna ekki lögsögu hans. Ungverjaland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Skrifstofustjóri Viktors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, greindi frá því í stuttri yfirlýsingu að ríkisstjórnin ætlaði að hefja úrsagnarferlið strax í dag. Hann skýrði ekki frekar hvers vegna. Orbán lýsti handtökuskipuninni sem var gefin út á hendur Netanjahú sem „hneykslanlega ósvífinni“ á sínum tíma. Hann bauð ísraelska forsætisráðherranum strax í opinbera heimsókn eftir að skipunin var gefin út og sagði hana ekki hafa neitt gildi í Ungverjalandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aðildarríkjum dómstólsins í Haag ber skylda til þess að handtaka einstaklinga sem sæta handtökuskipun af þessu tagi ef þeir stíga á land þeirra. Dómstóllinn hefur hins vegar engin tól þess að framfylgja því. Alþjóðadómstóllinn taldi rökstuddan grun fyrir því að Netanjahú bæri ábyrgð á meintum stríðsglæpum Ísraelshers og glæpum gegn mannkyninu í stríðinu gegn Hamas á Gasaströndinni. Ungverjaland var á meðal 125 stofnríkja dómstólsins. Þau bætast nú í hóp ríkja eins og Bandaríkjanna, Rússlands, Kína og Ísraels sem viðurkenna ekki lögsögu hans.
Ungverjaland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira