Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. mars 2025 09:21 Sydney Sweeney er ein heitasta leikkona heims um þessar mundir og það virðist hafa haft sín áhrif á sambandið. Neilson Barnard/Getty Images Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. Us Weekly hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau séu þó ekki alveg hætt saman. Þau ætli sér að vinna í sambandinu en málin líti ekki vel út. Parið byrjaði saman árið 2018 og trúlofaði sig svo árið 2021. Þau hafa ítrekað lýst því yfir að þeim liggi ekkert á að gifta sig. Nú virðast þau einfaldlega hafa hætt við allt saman en samkvæmt Us Weekly tók leikkonan ákvörðunina þar sem henni hafi þótt of mikið álag á sér. „Sydney vildi hætta við allt saman, hún réði ekki við stressið.“ Þá segir miðillinn að Sweeney hafi einfaldlega of mikið að gera í vinnunni. Hún sé ein heitasta leikkona í heimi um þessar mundir, sé alltaf að leika í hinum ýmsu bíómyndum og þáttum og það hafi haft sín áhrif á sambandið. Davino er sagður hafa vilja eyða meiri tíma með leikkonunni, sem vilji þvert á móti einbeita sér að ferlinum. Orðrómur fór á kreik um að þau væru hætt saman fyrr í þessum mánuði eftir að það fréttist af því að þau hefðu ekki hitt hvort annað í meira en mánuð. Þá ýtti það undir orðróminn að leikkonan eyddi mynd af parinu af Instagram þar sem þau nutu áramótanna saman. Síðasta mynd sem náðist af þeim saman var tekin 20. janúar. Amid rumors that the Euphoria star and her fiancé Jonathan Davino may have quietly broken up, Sydney appears to have deleted a rare photo of the pair from her Instagram. pic.twitter.com/Hh9xghwka1— E! News (@enews) March 26, 2025 Hollywood Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Us Weekly hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau séu þó ekki alveg hætt saman. Þau ætli sér að vinna í sambandinu en málin líti ekki vel út. Parið byrjaði saman árið 2018 og trúlofaði sig svo árið 2021. Þau hafa ítrekað lýst því yfir að þeim liggi ekkert á að gifta sig. Nú virðast þau einfaldlega hafa hætt við allt saman en samkvæmt Us Weekly tók leikkonan ákvörðunina þar sem henni hafi þótt of mikið álag á sér. „Sydney vildi hætta við allt saman, hún réði ekki við stressið.“ Þá segir miðillinn að Sweeney hafi einfaldlega of mikið að gera í vinnunni. Hún sé ein heitasta leikkona í heimi um þessar mundir, sé alltaf að leika í hinum ýmsu bíómyndum og þáttum og það hafi haft sín áhrif á sambandið. Davino er sagður hafa vilja eyða meiri tíma með leikkonunni, sem vilji þvert á móti einbeita sér að ferlinum. Orðrómur fór á kreik um að þau væru hætt saman fyrr í þessum mánuði eftir að það fréttist af því að þau hefðu ekki hitt hvort annað í meira en mánuð. Þá ýtti það undir orðróminn að leikkonan eyddi mynd af parinu af Instagram þar sem þau nutu áramótanna saman. Síðasta mynd sem náðist af þeim saman var tekin 20. janúar. Amid rumors that the Euphoria star and her fiancé Jonathan Davino may have quietly broken up, Sydney appears to have deleted a rare photo of the pair from her Instagram. pic.twitter.com/Hh9xghwka1— E! News (@enews) March 26, 2025
Hollywood Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira