„Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2025 09:02 Það verður hart barist í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Er eitthvað betra en smellurinn og hljóðið sem gosið gefur frá sér þegar maður opnar ískalda gosdós? Mögulega ekki en að heyra strax á eftir seiðandi rödd Pavel Ermolinskij ræða körfubolta gerir upplifunina samt svo miklu, já miklu, betri. „Nú erum við búnir að standa þetta af okkur, 22 umferðir. Í hverri viku þurfum við að koma hingað og útskýra af hverju þetta er mikilvægasta umferðin, enn og aftur gerum við það. Þetta er mikilvægasta umferðin, mikið undir og við erum að fá Tindastól á móti Val. Sem eru orðnir erkifjendur ef svo má segja,“ segir Pavel í upphitun GAZins fyrir leik Stólanna og Vals í þessari mikilvægustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á leiktíðinni. Klippa: Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar Pavel hefur verið beggja megin borðs þegar kemur að Tindastól og Val. Hann þjálfaði að sjálfsögðu Tindastól, og gerði liðið að Íslandsmeisturum, á meðan hann lék áður með Val, sem hann gerði einnig að Íslandsmeisturum. „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður, hann er þarna,“ bætir Pavel við. Hér að ofan má sjá Pavel og Helga Má Magnússon hita upp fyrir leik Tindastóls og Vals sem eru nýkrýndir bikarmeistarar. Hér að neðan má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í kringum lokaumferðina en þar verður fylgst vel með öllu þar sem enn er alls óvíst hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari og hvaða lið komast yfir höfuð í úrslitakeppnina. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti) Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
„Nú erum við búnir að standa þetta af okkur, 22 umferðir. Í hverri viku þurfum við að koma hingað og útskýra af hverju þetta er mikilvægasta umferðin, enn og aftur gerum við það. Þetta er mikilvægasta umferðin, mikið undir og við erum að fá Tindastól á móti Val. Sem eru orðnir erkifjendur ef svo má segja,“ segir Pavel í upphitun GAZins fyrir leik Stólanna og Vals í þessari mikilvægustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á leiktíðinni. Klippa: Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar Pavel hefur verið beggja megin borðs þegar kemur að Tindastól og Val. Hann þjálfaði að sjálfsögðu Tindastól, og gerði liðið að Íslandsmeisturum, á meðan hann lék áður með Val, sem hann gerði einnig að Íslandsmeisturum. „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður, hann er þarna,“ bætir Pavel við. Hér að ofan má sjá Pavel og Helga Má Magnússon hita upp fyrir leik Tindastóls og Vals sem eru nýkrýndir bikarmeistarar. Hér að neðan má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í kringum lokaumferðina en þar verður fylgst vel með öllu þar sem enn er alls óvíst hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari og hvaða lið komast yfir höfuð í úrslitakeppnina. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti)
Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti)
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira