„Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. mars 2025 20:27 Jakob Sigurðarson, sigurreifur eftir að leiknum var lokið. Vísir/Anton Brink Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var vitanlega kampakátur eftir sigur lærisveina sinna gegn Stjörnunni í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. „Þetta var svakalegur leikur og bara fram og til baka allan tímann. Liðin skiptust oft á að hafa forystuna og þetta var bara alvöru bikarleikur. Við settum okkur það sem markmið fyrir þetta tímabil að vinna þennan bikar og nú eigum við ennþá möguleika á því að láta það rætast sem er bara frábært,“ sagði Jakob. Jakob og hans hundtryggi aðstoðarmaður og bróðir, Matthías Örn Sigurðarson. Vísir/Anton Brink Nimrod Hilliard Iv, sem verið hefur að glíma við meiðsli á þessari leiktíð sýndi það undir lok þessa leiks hvers vegna Jakob hefur haldið tryggð við þennan bandaríska leikstjórnanda. Þegar þess þurfti stýrði Nimrod sóknarleik KR styrkri hendi og setti niður stór skot. „Nimrod heill heilsu og í sínu besta standi er alveg klárlega toppleikmaður á þessu stigi. Hann hefur verið í veseni með skrokkinn á sér í allan vetur og sérstaklega eftir áramót. Meiðsli hafa orðið til þess að hann hefur ekki náð rytma og fullum styrk. Vonandi er hann hins vegar að ná fyrri styrk og hann geti sýnt það sem hann sýndi fyrir áramót það sem eftir lifir tímabils. Hann gerði það allavega kvöld sem er bara flottu byrjun hvað það varðar,“ sagði Jakob um leikstjórnandann sinn. „Við náðum að frákasta betur eftir því sem leið á leikinn og stíga betur út í þeirra bestu skyttur. Við settum svo alltaf niður stór skot þegar Stjarnan var búin að ná smá forystu og létum ekkert slá okkur út af laginu,“ sagði hann aðspurður um hvað hefði skilað þessum sigri. „Ég fór í tvo bikarúrslitaleiki sem leikmaður KR og náði í hvorugt skiptað að vinna. Nú fæ ég tækifæri til að verða bikarmeistari af hliðarlínunni og það er klárlega stefnan. Það er allt of langt síðan KR varð bikarmeistari og við ætlum að bæta úr því á laugardaginn,“ sagði þjálfari KR sem varð síðast bikarmeistari árið 2017. VÍS-bikarinn KR Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
„Þetta var svakalegur leikur og bara fram og til baka allan tímann. Liðin skiptust oft á að hafa forystuna og þetta var bara alvöru bikarleikur. Við settum okkur það sem markmið fyrir þetta tímabil að vinna þennan bikar og nú eigum við ennþá möguleika á því að láta það rætast sem er bara frábært,“ sagði Jakob. Jakob og hans hundtryggi aðstoðarmaður og bróðir, Matthías Örn Sigurðarson. Vísir/Anton Brink Nimrod Hilliard Iv, sem verið hefur að glíma við meiðsli á þessari leiktíð sýndi það undir lok þessa leiks hvers vegna Jakob hefur haldið tryggð við þennan bandaríska leikstjórnanda. Þegar þess þurfti stýrði Nimrod sóknarleik KR styrkri hendi og setti niður stór skot. „Nimrod heill heilsu og í sínu besta standi er alveg klárlega toppleikmaður á þessu stigi. Hann hefur verið í veseni með skrokkinn á sér í allan vetur og sérstaklega eftir áramót. Meiðsli hafa orðið til þess að hann hefur ekki náð rytma og fullum styrk. Vonandi er hann hins vegar að ná fyrri styrk og hann geti sýnt það sem hann sýndi fyrir áramót það sem eftir lifir tímabils. Hann gerði það allavega kvöld sem er bara flottu byrjun hvað það varðar,“ sagði Jakob um leikstjórnandann sinn. „Við náðum að frákasta betur eftir því sem leið á leikinn og stíga betur út í þeirra bestu skyttur. Við settum svo alltaf niður stór skot þegar Stjarnan var búin að ná smá forystu og létum ekkert slá okkur út af laginu,“ sagði hann aðspurður um hvað hefði skilað þessum sigri. „Ég fór í tvo bikarúrslitaleiki sem leikmaður KR og náði í hvorugt skiptað að vinna. Nú fæ ég tækifæri til að verða bikarmeistari af hliðarlínunni og það er klárlega stefnan. Það er allt of langt síðan KR varð bikarmeistari og við ætlum að bæta úr því á laugardaginn,“ sagði þjálfari KR sem varð síðast bikarmeistari árið 2017.
VÍS-bikarinn KR Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira