Gripið verði inn í strax í leikskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. mars 2025 12:04 Kolbrún og Ingibjörg ræddu málefni barna með fjölþættan vanda í Sprengisandi. Vísir/Samsett Ingibjörg Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins, og Kolbrún Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, segja það brýnt að gripið sé inn í mál barna með fjölþættan vanda strax í leikskóla. Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Fleiri fréttir Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Sjá meira
Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Fleiri fréttir Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Sjá meira