Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 19:31 David Moyes, besti stjóri febrúar og Mohamed Salah, besti leikmaður febrúar. AFP/JUSTIN TALLIS/ Oli SCARFF Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og David Moyes knattspyrnustjóri Everton, voru valdir bestir í febrúar í ensku úrvalsdeildinni. Salah var að fá mánaðarverðlaunin í sjöunda skiptið á ferlinum og jafnar með því met þeirra Harry Kane og Sergio Aguero. Salah var allt í öllu hjá Liverpool í mánuðinum og kom alls með beinum hætti að tíu mörkum, skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Bournemouth og var einnig með mark í leikjum á móti Everton, Wolves og Aston Villa. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Hann var bæði með mark og stoðsendingu í 2-0 sigri á Manchester City og gaf síðan sautjándu stoðsendingu í deildinni í sigri á Newcastle. Þetta er í annað skiptið sem Salah er kosinn besti leikmaður mánaðarins á tímabilinu en hann var einnig bestur í nóvember. Beto (Everton), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton & Hove Albion), Djed Spence (Tottenham Hotspur) og Dominik Szoboszlai (Liverpool) komu einnig til greina. David Moyes var að fá stjóraverðlaunin í ellefta skiptið á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa fengið þau oftar. Moyes var besti stjórinn í fyrsta sinn síðan í marsmánuði 2013. Moyes umbreytti Everton liðinu síðan hann tók við og liðið hefur brunað upp töfluna og yfirgefið fallbaráttuna á stuttum tíma. Everton tapaði ekki leik í febrúar, vann sigra á Leicester City og Crystal Palace en gerði jafntefli við Liverpool og Manchester United. Aðrir sem komu til greina voru Oliver Glasner, Ange Postecoglou, Marco Silva og Arne Slot. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Salah var að fá mánaðarverðlaunin í sjöunda skiptið á ferlinum og jafnar með því met þeirra Harry Kane og Sergio Aguero. Salah var allt í öllu hjá Liverpool í mánuðinum og kom alls með beinum hætti að tíu mörkum, skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Bournemouth og var einnig með mark í leikjum á móti Everton, Wolves og Aston Villa. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Hann var bæði með mark og stoðsendingu í 2-0 sigri á Manchester City og gaf síðan sautjándu stoðsendingu í deildinni í sigri á Newcastle. Þetta er í annað skiptið sem Salah er kosinn besti leikmaður mánaðarins á tímabilinu en hann var einnig bestur í nóvember. Beto (Everton), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton & Hove Albion), Djed Spence (Tottenham Hotspur) og Dominik Szoboszlai (Liverpool) komu einnig til greina. David Moyes var að fá stjóraverðlaunin í ellefta skiptið á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa fengið þau oftar. Moyes var besti stjórinn í fyrsta sinn síðan í marsmánuði 2013. Moyes umbreytti Everton liðinu síðan hann tók við og liðið hefur brunað upp töfluna og yfirgefið fallbaráttuna á stuttum tíma. Everton tapaði ekki leik í febrúar, vann sigra á Leicester City og Crystal Palace en gerði jafntefli við Liverpool og Manchester United. Aðrir sem komu til greina voru Oliver Glasner, Ange Postecoglou, Marco Silva og Arne Slot. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira