Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 19:31 David Moyes, besti stjóri febrúar og Mohamed Salah, besti leikmaður febrúar. AFP/JUSTIN TALLIS/ Oli SCARFF Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og David Moyes knattspyrnustjóri Everton, voru valdir bestir í febrúar í ensku úrvalsdeildinni. Salah var að fá mánaðarverðlaunin í sjöunda skiptið á ferlinum og jafnar með því met þeirra Harry Kane og Sergio Aguero. Salah var allt í öllu hjá Liverpool í mánuðinum og kom alls með beinum hætti að tíu mörkum, skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Bournemouth og var einnig með mark í leikjum á móti Everton, Wolves og Aston Villa. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Hann var bæði með mark og stoðsendingu í 2-0 sigri á Manchester City og gaf síðan sautjándu stoðsendingu í deildinni í sigri á Newcastle. Þetta er í annað skiptið sem Salah er kosinn besti leikmaður mánaðarins á tímabilinu en hann var einnig bestur í nóvember. Beto (Everton), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton & Hove Albion), Djed Spence (Tottenham Hotspur) og Dominik Szoboszlai (Liverpool) komu einnig til greina. David Moyes var að fá stjóraverðlaunin í ellefta skiptið á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa fengið þau oftar. Moyes var besti stjórinn í fyrsta sinn síðan í marsmánuði 2013. Moyes umbreytti Everton liðinu síðan hann tók við og liðið hefur brunað upp töfluna og yfirgefið fallbaráttuna á stuttum tíma. Everton tapaði ekki leik í febrúar, vann sigra á Leicester City og Crystal Palace en gerði jafntefli við Liverpool og Manchester United. Aðrir sem komu til greina voru Oliver Glasner, Ange Postecoglou, Marco Silva og Arne Slot. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Salah var að fá mánaðarverðlaunin í sjöunda skiptið á ferlinum og jafnar með því met þeirra Harry Kane og Sergio Aguero. Salah var allt í öllu hjá Liverpool í mánuðinum og kom alls með beinum hætti að tíu mörkum, skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Bournemouth og var einnig með mark í leikjum á móti Everton, Wolves og Aston Villa. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Hann var bæði með mark og stoðsendingu í 2-0 sigri á Manchester City og gaf síðan sautjándu stoðsendingu í deildinni í sigri á Newcastle. Þetta er í annað skiptið sem Salah er kosinn besti leikmaður mánaðarins á tímabilinu en hann var einnig bestur í nóvember. Beto (Everton), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton & Hove Albion), Djed Spence (Tottenham Hotspur) og Dominik Szoboszlai (Liverpool) komu einnig til greina. David Moyes var að fá stjóraverðlaunin í ellefta skiptið á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa fengið þau oftar. Moyes var besti stjórinn í fyrsta sinn síðan í marsmánuði 2013. Moyes umbreytti Everton liðinu síðan hann tók við og liðið hefur brunað upp töfluna og yfirgefið fallbaráttuna á stuttum tíma. Everton tapaði ekki leik í febrúar, vann sigra á Leicester City og Crystal Palace en gerði jafntefli við Liverpool og Manchester United. Aðrir sem komu til greina voru Oliver Glasner, Ange Postecoglou, Marco Silva og Arne Slot. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira