Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 06:03 Lewis Hamilton keppir í fyrsta sinn í Ferrari bílnum í ástralska kappakstrinum í nótt. AFP/Giuseppe CACACE Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Nýtt tímabil hefst í formúlu 1 þegar ástralski kappaksturinn fer fram en þar sem keppt er hinum megin á hnettinum þá verður keppnin í beinni í nótt. Fram að því verður nóg um að vera í öðrum íþróttum á stöðvunum. NBA meistarar Boston Celtics verða í beinni útsendingu í kvöld þegar þeir heimsækja Brooklyn Nets. Við sjáum Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf í beinni í þýsku b-deildinni en einnig verður sýnt frá leikjum Bayern München og Borussia Dortmund í þýsku A-deildinni. Á Eiðfaxa stöðinni verður sýnt frá fimmgangi úr Áhugamannadeild Norðurlands. Það verður einnig sýnd frá aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 22.00 hefst útsending frá leik Brooklyn Nets og Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta. Eiðfaxa stöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í fimmgangi í Áhugamannadeild Norðurlands. Vodafone Sport Klukkan 11.55 hefst útsending frá leik Fortuna Düsseldorf og Regensburg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Berlin og Bayern Münchení þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik RB Leipzig og Dortmund í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.30 hefst útsending frá The LiUNA! í Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 03.30 hefst útsending frá ástralska kappakstrinum í formúlu 1. Dagskráin í dag Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjá meira
Nýtt tímabil hefst í formúlu 1 þegar ástralski kappaksturinn fer fram en þar sem keppt er hinum megin á hnettinum þá verður keppnin í beinni í nótt. Fram að því verður nóg um að vera í öðrum íþróttum á stöðvunum. NBA meistarar Boston Celtics verða í beinni útsendingu í kvöld þegar þeir heimsækja Brooklyn Nets. Við sjáum Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf í beinni í þýsku b-deildinni en einnig verður sýnt frá leikjum Bayern München og Borussia Dortmund í þýsku A-deildinni. Á Eiðfaxa stöðinni verður sýnt frá fimmgangi úr Áhugamannadeild Norðurlands. Það verður einnig sýnd frá aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 22.00 hefst útsending frá leik Brooklyn Nets og Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta. Eiðfaxa stöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í fimmgangi í Áhugamannadeild Norðurlands. Vodafone Sport Klukkan 11.55 hefst útsending frá leik Fortuna Düsseldorf og Regensburg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Berlin og Bayern Münchení þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik RB Leipzig og Dortmund í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.30 hefst útsending frá The LiUNA! í Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 03.30 hefst útsending frá ástralska kappakstrinum í formúlu 1.
Dagskráin í dag Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjá meira