Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 06:03 Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mætast í toppslag þýsku deildarinnar í kvöld. AFP/Adrian Dennis /Odd ANDERSEN Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 21. umferð Bónus deildar karla í körfubolta klárast í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík tekur á móti Stjörnunni og ÍR-ingar taka á móti föllnu Hattarliði. Eftir leikina verður síðan öll 21. umferðin gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Það algjör stórleikur í þýska kvennafótboltanum þegar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar i Bayern München taka á móti Sveindísi Jane Jónsdóttur og félögum í Wolfsburg. Undanúrslitaleikur Fylkis og KR í Lengjubikar karla í fótbolta verður líka í beinni útsendingu í kvöld. Það verður einnig sýnt frá ensku b-deildinni sem og bæði æfingum og tímatöku fyrir ástralska kappaksturinn sem er fyrsta keppnin á nýju formúlu 1 tímabili. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem öll tuttugasta umferð Bónus deildar karla verður gerð upp. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Fylkis og KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkna 19.50 hefst útsending frá leik Bristol og Norwich í ensku b-deildinni í fótbolta Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 3 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá tímatöku fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik ÍR og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
21. umferð Bónus deildar karla í körfubolta klárast í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík tekur á móti Stjörnunni og ÍR-ingar taka á móti föllnu Hattarliði. Eftir leikina verður síðan öll 21. umferðin gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Það algjör stórleikur í þýska kvennafótboltanum þegar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar i Bayern München taka á móti Sveindísi Jane Jónsdóttur og félögum í Wolfsburg. Undanúrslitaleikur Fylkis og KR í Lengjubikar karla í fótbolta verður líka í beinni útsendingu í kvöld. Það verður einnig sýnt frá ensku b-deildinni sem og bæði æfingum og tímatöku fyrir ástralska kappaksturinn sem er fyrsta keppnin á nýju formúlu 1 tímabili. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem öll tuttugasta umferð Bónus deildar karla verður gerð upp. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Fylkis og KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkna 19.50 hefst útsending frá leik Bristol og Norwich í ensku b-deildinni í fótbolta Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 3 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá tímatöku fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik ÍR og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira