Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2025 14:08 Hildur spurði Daða hvernig tillögum um að fella burtu áminningarákvæði opinberra starfsmanna. vísir/vilhelm Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Daða Más Kristóferssonar fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum: Hvað verður um tillöguna um að fella brott áminningar til opinberra starfsmanna? Hildur sagðist óttast að hin mikla hagræðingarvegferð ríkisstjórnarinnar byrji og endi með birtingu þessara tillagna, en lítið verði um að hrinda þeim i framkvæmd. Má ekki bara samþykkja frumvarp Diljár? „Þar hef ég sérstaklega í huga þær tillögur er snúa að úrbótum á vinnumarkaði til að mynda um að ákvæði um áminningar opinberra starfsmanna verði fellt á brott sem er bæði stórt og mikilvægt sanngirnismál gagnvart almenna vinnumarkaðinum fyrir utan augljósa hagræðingu,“ sagði Hildur. Og spurði þá Daða hvort hann telji þá tillögu skynsamlega og hvort hann hyggist beita sér fyrir því að frumvarp þess efnis verði lagt fram? „Og þá hvort það sé ekki skynsamlegra að samþykkja einfaldlega frumvarp háttvirts þingmanns Diljár Mistar Einarsdóttur sem þegar hefur verið lagt fram?“ Daði sagðist geta róað þingheim með því að nú væri verið að vinna að fjármálagerð sem verði kynnt síðar í mánuðinum þeim í þinginu til ánægju og ríkinu til hagsbóta. Varðandi réttindi og skyldur opinberra starfsmanna þá kannist þingmenn örugglega við að allnokkrar tillögur hafi verið gerðar til breytinga þar á án þess að það skilaði árangri. En þetta muni allt verða kynnt þegar tillögurnar liggi fyrir. Samráð hafi lítið sem ekkert að segja Hildur sagði að vitað væri hvað verkalýðshreyfingunni finnst um tillöguna og hugur þeirra sem tillögur beinast að liggi fyrir: „Þau kölluðu þessa tillögu stríðsyfirlýsingu.“ Hildur vildi því vita hvort nokkur von væri til að tillögurnar litu dagsins ljós án samráðs við þessa hópa? Daði sagði umhugsunarefni hvers vegna ekki hafi tekist að koma breytingum að í tíð fyrri ríkisstjórnar en þar væri annarra að svara. „Það verður auðvitað að vinna vinnumarkaðslöggjöfina í sátt,“ sagði Daði. Hann ítrekaði að ríkisstjórnin væri að vinna tillögurnar og að þær muni koma inn á þingið. Alþingi Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Hildur sagðist óttast að hin mikla hagræðingarvegferð ríkisstjórnarinnar byrji og endi með birtingu þessara tillagna, en lítið verði um að hrinda þeim i framkvæmd. Má ekki bara samþykkja frumvarp Diljár? „Þar hef ég sérstaklega í huga þær tillögur er snúa að úrbótum á vinnumarkaði til að mynda um að ákvæði um áminningar opinberra starfsmanna verði fellt á brott sem er bæði stórt og mikilvægt sanngirnismál gagnvart almenna vinnumarkaðinum fyrir utan augljósa hagræðingu,“ sagði Hildur. Og spurði þá Daða hvort hann telji þá tillögu skynsamlega og hvort hann hyggist beita sér fyrir því að frumvarp þess efnis verði lagt fram? „Og þá hvort það sé ekki skynsamlegra að samþykkja einfaldlega frumvarp háttvirts þingmanns Diljár Mistar Einarsdóttur sem þegar hefur verið lagt fram?“ Daði sagðist geta róað þingheim með því að nú væri verið að vinna að fjármálagerð sem verði kynnt síðar í mánuðinum þeim í þinginu til ánægju og ríkinu til hagsbóta. Varðandi réttindi og skyldur opinberra starfsmanna þá kannist þingmenn örugglega við að allnokkrar tillögur hafi verið gerðar til breytinga þar á án þess að það skilaði árangri. En þetta muni allt verða kynnt þegar tillögurnar liggi fyrir. Samráð hafi lítið sem ekkert að segja Hildur sagði að vitað væri hvað verkalýðshreyfingunni finnst um tillöguna og hugur þeirra sem tillögur beinast að liggi fyrir: „Þau kölluðu þessa tillögu stríðsyfirlýsingu.“ Hildur vildi því vita hvort nokkur von væri til að tillögurnar litu dagsins ljós án samráðs við þessa hópa? Daði sagði umhugsunarefni hvers vegna ekki hafi tekist að koma breytingum að í tíð fyrri ríkisstjórnar en þar væri annarra að svara. „Það verður auðvitað að vinna vinnumarkaðslöggjöfina í sátt,“ sagði Daði. Hann ítrekaði að ríkisstjórnin væri að vinna tillögurnar og að þær muni koma inn á þingið.
Alþingi Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira