Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2025 10:01 Hugað var að Maureen Koster eftir að hún rotaðist í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á EM í gær. ap/Patrick Post Hollenska hlaupakonan Maureen Koster rotaðist eftir að hún datt á brautina í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn. Koster féll við eftir að hafa flækst utan í tvo aðra keppendur snemma í hlaupinu og skall með höfuðið í hlaupabrautina. Hún rotaðist og lá eftir á brautinni meðan aðrir keppendur héldu áfram að hlaupa. Koster var á endanum færð burt á börum. Hugað var að Koster á Omnisport vellinum en hún var síðan flutt á spítala. Hollenska frjálsíþróttasambandið greindi síðan frá því að Koster væri með meðvitund. Sarah Healy frá Írlandi kom fyrst í mark en hin enska Melissa Courtney-Bryant varð önnur. Hún þekkir vel til Kosters og hugur hennar var hjá henni eftir hlaupið. „Hún er mjög góð vinkona mín. Ég þekki hana mjög vel því við æfðum saman. Við erum venjulega herbergisfélagar á Demantamótum og erum mjög nánar,“ sagði Courtney-Bryant. „Ég sá ekki neitt en heyrði hana öskra svo ég vissi að þetta var hún. Ég hugsaði bara: Þetta var Maureen sem féll við. Allir voru á nálum eftir þetta. Vegna þess að hún var á heimavelli brugðust áhorfendur svona sterklega við og allir voru stressaðir út af þessu. Mig langaði í medalíu en ég hefði gjarnan viljað að hún hefði unnið til verðlauna á heimavelli.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Koster féll við eftir að hafa flækst utan í tvo aðra keppendur snemma í hlaupinu og skall með höfuðið í hlaupabrautina. Hún rotaðist og lá eftir á brautinni meðan aðrir keppendur héldu áfram að hlaupa. Koster var á endanum færð burt á börum. Hugað var að Koster á Omnisport vellinum en hún var síðan flutt á spítala. Hollenska frjálsíþróttasambandið greindi síðan frá því að Koster væri með meðvitund. Sarah Healy frá Írlandi kom fyrst í mark en hin enska Melissa Courtney-Bryant varð önnur. Hún þekkir vel til Kosters og hugur hennar var hjá henni eftir hlaupið. „Hún er mjög góð vinkona mín. Ég þekki hana mjög vel því við æfðum saman. Við erum venjulega herbergisfélagar á Demantamótum og erum mjög nánar,“ sagði Courtney-Bryant. „Ég sá ekki neitt en heyrði hana öskra svo ég vissi að þetta var hún. Ég hugsaði bara: Þetta var Maureen sem féll við. Allir voru á nálum eftir þetta. Vegna þess að hún var á heimavelli brugðust áhorfendur svona sterklega við og allir voru stressaðir út af þessu. Mig langaði í medalíu en ég hefði gjarnan viljað að hún hefði unnið til verðlauna á heimavelli.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira