Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 12:12 Baldvin Þór Magnússon hefur verið í fantaformi fyrstu mánuði ársins. FRÍ Baldvin Þór Magnússon varð að sætta sig við níunda sæti í sínum riðli í 3.000 metra hlaupi á EM innanhúss í Apeldoorn í Hollandi í dag. Hann fer því ekki í úrslit en þangað komust sex fremstu hlaupararnir. Baldvin tók forystuna í hlaupinu strax í upphafi og leiddi hlaupið þar til að rúmir 800 metrar voru eftir en færðist þá aftar í þéttum hópi manna. Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen, þrefaldur Evrópumeistari innanúss í greininni, beið hins vegar aftastur þar til að 400 metrar voru eftir og þá virtist Baldvin farinn að stífna upp. Ingebrigtsen náði strax forystunni en Baldvin færðist aftur í 9. sæti fyrir lokahringinn, síðustu 200 metrana, og hann endaði í því sæti. Baldvin kom í mark á 7:58,56 mínútum en Íslandsmet hans frá því í Finnlandi í febrúar er 7:39,94 mínútur og fyrra met hans, sem hann setti í Sheffield í janúar, er 7:45,11 mínútur. Ingebrigtsen kom af öryggi fyrstur í mark á 7:55,32 og allt bendir til sigurs hans í úrslitahlaupinu á morgun. Sjötti og síðasti maður inn í úrslitin úr riðli Baldvins var heimamaðurinn Niels Laros á 7:56,40. Í fyrri undanriðlinum endaði eldri bróðir Jakobs, Filip Ingebrigtsen, 2/100 úr sekúndu frá því að komast í úrslitin. Þar varð Portúgalinn Miguel Moreia í 6. sæti á 7:51,74 mínútum en George Mills frá Bretlandi fremstur á 7:50,87. Í heildina varð Baldvin í 20. sæti af 23 keppendum. Þar með hafa Íslendingarnir þrír lokið keppni á EM. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í 16. sæti í kúluvarpi og Daníel Ingi Egilsson í 16. sæti í langstökki. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Erna Sóley sextánda á EM Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi. 8. mars 2025 11:22 Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. 6. mars 2025 23:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Baldvin tók forystuna í hlaupinu strax í upphafi og leiddi hlaupið þar til að rúmir 800 metrar voru eftir en færðist þá aftar í þéttum hópi manna. Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen, þrefaldur Evrópumeistari innanúss í greininni, beið hins vegar aftastur þar til að 400 metrar voru eftir og þá virtist Baldvin farinn að stífna upp. Ingebrigtsen náði strax forystunni en Baldvin færðist aftur í 9. sæti fyrir lokahringinn, síðustu 200 metrana, og hann endaði í því sæti. Baldvin kom í mark á 7:58,56 mínútum en Íslandsmet hans frá því í Finnlandi í febrúar er 7:39,94 mínútur og fyrra met hans, sem hann setti í Sheffield í janúar, er 7:45,11 mínútur. Ingebrigtsen kom af öryggi fyrstur í mark á 7:55,32 og allt bendir til sigurs hans í úrslitahlaupinu á morgun. Sjötti og síðasti maður inn í úrslitin úr riðli Baldvins var heimamaðurinn Niels Laros á 7:56,40. Í fyrri undanriðlinum endaði eldri bróðir Jakobs, Filip Ingebrigtsen, 2/100 úr sekúndu frá því að komast í úrslitin. Þar varð Portúgalinn Miguel Moreia í 6. sæti á 7:51,74 mínútum en George Mills frá Bretlandi fremstur á 7:50,87. Í heildina varð Baldvin í 20. sæti af 23 keppendum. Þar með hafa Íslendingarnir þrír lokið keppni á EM. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í 16. sæti í kúluvarpi og Daníel Ingi Egilsson í 16. sæti í langstökki.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Erna Sóley sextánda á EM Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi. 8. mars 2025 11:22 Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. 6. mars 2025 23:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Erna Sóley sextánda á EM Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi. 8. mars 2025 11:22
Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. 6. mars 2025 23:15