Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. mars 2025 13:07 Mikill mannfjöldi sækir alltaf matarmarkaðinn, sem Hlédís og Eirný eiga heiðurinn af með smáframleiðendum út um allt land. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um fjörutíu smáframleiðendur af öllu landinu munu standa vaktina í Hörpu um helgina til að kynna sína vörur og leyfa fólki að smakka. Dæmi um vörur er makríll, kvígukjöt, geitaafurðir, sauðakjöt og ærkjöt svo eitthvað sé nefnt. Dyrnar í Hörpu opnuðu klukkan 11:00 í morgun á Matarmarkaði Íslands en opið verður til klukkan 17:00 í dag og aftur á morgun frá klukkan 11:00 til 17:00. Ekkert kostar inn. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir eru konurnar á bak við markaðinn en þetta er fjórtánda árið í röð þar sem þær standa fyrir matarmarkaði eins og þessum. Hlédís segir að það verði fullt hús matar í Hörpu um helgina, En verður einhver sérstakur matur á boðstólnum, sem við heyrum ekki oft um eða hvað ? „Já, Ómar hjá Sólsker á Höfn í Hornafirði, hann er að koma með allt makríldótið sitt en hann er sjómaður, sem veiðir og verkar sjálfur. Við erum líka með kvígukjöt, sem er svona meyrara og fitusprengdara af Snæfellsnesinu. Við erum með Háafell geitaafurðirnar og Grímstaðakjöt en þar erum við að tala um sauðakjöt og ærkjöt og það er ofboðslega vannýtt hráefni,” segir Hlédís. Matarmarkaðurinn er nú haldin tólfta árið í röð í Hörpu.Aðsend Og í hádeginu stóð yfir spennandi keppni í Hörpu, sem gekk út á að elda lambakjöt á korter, sem á að sýna að lambakjöt er fljótlegur og auðveldur kostur þegar réttir bitar eru í boði fyrir upptekna neytendur í dagsins önn. 10 keppendur taka þátt. Matarmarkaðurinn verður opin til klukkan 17:00 í dag og svo aftur á morgun frá 11:00 til 17:00. Frítt er inn á markaðinn.Aðsend „Af því að okkur langar að vekja athygli á því að lambakjöt er ekki bara steik um helgar. Rosa góður kostur, sem steik um helgar eða matarboð en rosalega góður kostur líka í annríki hversdagsins,” segir Hlédís Sveinsdóttir, sem er allt í öllu í Hörpu með Eirný vinkonu sinni og 40 smáframleiðendum. Að sjálfsögðu verður boðið upp á fullt af smakki á markaðnum. Hlédís til hægri og Eirný, sem eru spenntar fyrir matarmarkaðnum um helgina í Hörpu þar sem um 40 smáframleiðendum kynna vörur sínar.Aðsend Reykjavík Harpa Matur Landbúnaður Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira
Dyrnar í Hörpu opnuðu klukkan 11:00 í morgun á Matarmarkaði Íslands en opið verður til klukkan 17:00 í dag og aftur á morgun frá klukkan 11:00 til 17:00. Ekkert kostar inn. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir eru konurnar á bak við markaðinn en þetta er fjórtánda árið í röð þar sem þær standa fyrir matarmarkaði eins og þessum. Hlédís segir að það verði fullt hús matar í Hörpu um helgina, En verður einhver sérstakur matur á boðstólnum, sem við heyrum ekki oft um eða hvað ? „Já, Ómar hjá Sólsker á Höfn í Hornafirði, hann er að koma með allt makríldótið sitt en hann er sjómaður, sem veiðir og verkar sjálfur. Við erum líka með kvígukjöt, sem er svona meyrara og fitusprengdara af Snæfellsnesinu. Við erum með Háafell geitaafurðirnar og Grímstaðakjöt en þar erum við að tala um sauðakjöt og ærkjöt og það er ofboðslega vannýtt hráefni,” segir Hlédís. Matarmarkaðurinn er nú haldin tólfta árið í röð í Hörpu.Aðsend Og í hádeginu stóð yfir spennandi keppni í Hörpu, sem gekk út á að elda lambakjöt á korter, sem á að sýna að lambakjöt er fljótlegur og auðveldur kostur þegar réttir bitar eru í boði fyrir upptekna neytendur í dagsins önn. 10 keppendur taka þátt. Matarmarkaðurinn verður opin til klukkan 17:00 í dag og svo aftur á morgun frá 11:00 til 17:00. Frítt er inn á markaðinn.Aðsend „Af því að okkur langar að vekja athygli á því að lambakjöt er ekki bara steik um helgar. Rosa góður kostur, sem steik um helgar eða matarboð en rosalega góður kostur líka í annríki hversdagsins,” segir Hlédís Sveinsdóttir, sem er allt í öllu í Hörpu með Eirný vinkonu sinni og 40 smáframleiðendum. Að sjálfsögðu verður boðið upp á fullt af smakki á markaðnum. Hlédís til hægri og Eirný, sem eru spenntar fyrir matarmarkaðnum um helgina í Hörpu þar sem um 40 smáframleiðendum kynna vörur sínar.Aðsend
Reykjavík Harpa Matur Landbúnaður Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira