Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Jón Þór Stefánsson skrifar 6. mars 2025 22:23 Hjónin Gene Hackman og Betsy Arakawa árið 1986. Getty Réttarmeinafræðingur telur mögulegt að annað hvort hafi bandaríski stórleikarinn Gene Hackman eða eiginkona hans Betsy Arakawa látist vegna streitu við það að sjá hitt þeirra látið. People ræddi við James Gill, meinafræðiforstjóra í Connecticut-ríki Bandaríkjanna, um andlát hjónanna, sem var uppgötvað í síðustu viku, en talið er að þau hafi verið látin á heimili sínu í Santa Fe, Nýju Mexíkó, um margra daga skeið. „Miðað við kringumstæðurnar eins og þær birtast okkur nú í upphafi virðist sem hann hafi fallið til jarðar,“ segir Gill. „Hann átti sögu um hjartasjúkdóma og var með gangráð, þannig það væri ekki óvenjulegt. En það sem er hins vegar óvenjulegt er hvers vegna hnígur hún niður líka? Ef við gefum okkur það að hún hafi fundið hann, þá byrjar maður að velta fyrir sér: Það er til fyrirbæri þar sem streitan af því að sjá einhvern nákominn manni deyja veldur líka mans eigin andláti með náttúrulegum hætti.“ Einnig segir Gill mögulegt að Arkawa hafi dáið á undan og Hackman komið að henni látinni. „Það er alveg jafn líklegt. Hann var eldri og hafði glímt við hjartavandamál. Krufningin ætti að leiða í ljós hvort hún hafi verið með veikindi í hjarta, krabbamein, eða eitthvað annað sem hafi dregið hana til dauða.“ Gill segir að vitað sé til þess að náttúrleg andlát tveggja á mjög svipuðum tíma hafi átt sér stað. „Næstum því eins konar ástarsorgar-dæmi.“ „Að skyndilega finna einhvern sem þér þykir vænt um látinn á gólfinu eykur adrenalínið og lætur hjartað þitt slá fastar, og það getur sett hjartað í óreglulegan takt.“ Þó tekur Gill fram að krufningin muni að öllum líkindum leiða sannleikann í málinu í ljós. Andlát Gene Hackman Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Rannsókn gasfyrirtækis á heimili bandaríska stórleikarans Gene Hackman í Santa Fe hefur leitt í ljós að minniháttar gasleki var til staðar frá eldavélarhellu. Þrátt fyrir það er ekki talið að gaslekinn hafi átt þátt í andlátum Hackman og eiginkonu hans, Betsy Arakawa píanóleikara. 5. mars 2025 00:06 Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38 Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, höfðu verið látin í einhvern tíma þegar þau fundust í gær. Þá fundust þau í sitthvoru herberginu á heimili sínu í Nýju-Mexíkó. 27. febrúar 2025 17:31 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
People ræddi við James Gill, meinafræðiforstjóra í Connecticut-ríki Bandaríkjanna, um andlát hjónanna, sem var uppgötvað í síðustu viku, en talið er að þau hafi verið látin á heimili sínu í Santa Fe, Nýju Mexíkó, um margra daga skeið. „Miðað við kringumstæðurnar eins og þær birtast okkur nú í upphafi virðist sem hann hafi fallið til jarðar,“ segir Gill. „Hann átti sögu um hjartasjúkdóma og var með gangráð, þannig það væri ekki óvenjulegt. En það sem er hins vegar óvenjulegt er hvers vegna hnígur hún niður líka? Ef við gefum okkur það að hún hafi fundið hann, þá byrjar maður að velta fyrir sér: Það er til fyrirbæri þar sem streitan af því að sjá einhvern nákominn manni deyja veldur líka mans eigin andláti með náttúrulegum hætti.“ Einnig segir Gill mögulegt að Arkawa hafi dáið á undan og Hackman komið að henni látinni. „Það er alveg jafn líklegt. Hann var eldri og hafði glímt við hjartavandamál. Krufningin ætti að leiða í ljós hvort hún hafi verið með veikindi í hjarta, krabbamein, eða eitthvað annað sem hafi dregið hana til dauða.“ Gill segir að vitað sé til þess að náttúrleg andlát tveggja á mjög svipuðum tíma hafi átt sér stað. „Næstum því eins konar ástarsorgar-dæmi.“ „Að skyndilega finna einhvern sem þér þykir vænt um látinn á gólfinu eykur adrenalínið og lætur hjartað þitt slá fastar, og það getur sett hjartað í óreglulegan takt.“ Þó tekur Gill fram að krufningin muni að öllum líkindum leiða sannleikann í málinu í ljós.
Andlát Gene Hackman Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Rannsókn gasfyrirtækis á heimili bandaríska stórleikarans Gene Hackman í Santa Fe hefur leitt í ljós að minniháttar gasleki var til staðar frá eldavélarhellu. Þrátt fyrir það er ekki talið að gaslekinn hafi átt þátt í andlátum Hackman og eiginkonu hans, Betsy Arakawa píanóleikara. 5. mars 2025 00:06 Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38 Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, höfðu verið látin í einhvern tíma þegar þau fundust í gær. Þá fundust þau í sitthvoru herberginu á heimili sínu í Nýju-Mexíkó. 27. febrúar 2025 17:31 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Rannsókn gasfyrirtækis á heimili bandaríska stórleikarans Gene Hackman í Santa Fe hefur leitt í ljós að minniháttar gasleki var til staðar frá eldavélarhellu. Þrátt fyrir það er ekki talið að gaslekinn hafi átt þátt í andlátum Hackman og eiginkonu hans, Betsy Arakawa píanóleikara. 5. mars 2025 00:06
Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38
Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, höfðu verið látin í einhvern tíma þegar þau fundust í gær. Þá fundust þau í sitthvoru herberginu á heimili sínu í Nýju-Mexíkó. 27. febrúar 2025 17:31