„Þetta var bara núna eða aldrei“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2025 08:00 Birgir Steinn heldur út til Svíþjóðar í sumar og spilar næsta tímabil með sænsku meisturunum. Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson fer frá Aftureldingu eftir tímabilið og heldur út í atvinnumennskuna í Svíþjóð þar sem hann ætlar sér stóra hluti. Birgir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænsku meistarana í Sävehof. Þessi 25 ára vinstri skytta hefur verið einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar síðustu ár. Hann kom til Aftureldingar frá Gróttu sumarið 2023 en er uppalinn Stjörnumaður. Fyrir er einn Íslendingur í liði Sävehof en það er Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson. „Þetta er mjög spennandi og flottur klúbbur og hafa verið með betri liðum í Svíþjóð undanfarin þrjú til fjögur ár. Þeir unnu deildina í fyrra og hafa verið að spila í Evrópudeildinni. Ég er bara virkilega spenntur fyrir komandi tímum,“ segir Birgir Steinn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þeir höfðu samband við í lok síðasta árs og sýndu mér áhuga. Það vatt upp á sig og ég tók einhvern fund með þeim og fór síðan út til þeirra í febrúar og skoðaði aðstæður og út frá því skrifaði ég undir.“ Margir leikmenn fara nokkrum áður fyrr út í atvinnumennskuna og stefnir Birgir samt sem áður langt. „Ég er kannski ekki þessi dæmigerði leikmaður til að fara út. Þeir eru oftast um þremur árum yngri en ég. Þetta var í raun bara núna eða aldrei dæmi fyrir mig,“ segir Birgir en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Birgir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænsku meistarana í Sävehof. Þessi 25 ára vinstri skytta hefur verið einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar síðustu ár. Hann kom til Aftureldingar frá Gróttu sumarið 2023 en er uppalinn Stjörnumaður. Fyrir er einn Íslendingur í liði Sävehof en það er Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson. „Þetta er mjög spennandi og flottur klúbbur og hafa verið með betri liðum í Svíþjóð undanfarin þrjú til fjögur ár. Þeir unnu deildina í fyrra og hafa verið að spila í Evrópudeildinni. Ég er bara virkilega spenntur fyrir komandi tímum,“ segir Birgir Steinn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þeir höfðu samband við í lok síðasta árs og sýndu mér áhuga. Það vatt upp á sig og ég tók einhvern fund með þeim og fór síðan út til þeirra í febrúar og skoðaði aðstæður og út frá því skrifaði ég undir.“ Margir leikmenn fara nokkrum áður fyrr út í atvinnumennskuna og stefnir Birgir samt sem áður langt. „Ég er kannski ekki þessi dæmigerði leikmaður til að fara út. Þeir eru oftast um þremur árum yngri en ég. Þetta var í raun bara núna eða aldrei dæmi fyrir mig,“ segir Birgir en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira