Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. mars 2025 15:47 Eiríkur Björn Björgvinsson er í tímabundnu leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar, á meðan hann situr á Alþingi. Vísir/Vilhelm Fimmtíu og fjórir sóttu um starf sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar, en tólf drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur var til 17. febrúar 2025. Eiríkur Björn Björgvinsson, þingmaður Viðreisnar, er í fimm ára leyfi frá starfinu. Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár. Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. Amna Yousaf - Umsjónarkennari Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri Einar Vilhjálmsson - MBA Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri Hanna Styrmisdóttir - Prófessor Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri Samuel Fischer – Viðburðastjóri Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður Sólveig Tryggvadóttir - MBA Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri Tinna Proppé - Framleiðandi Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri Reykjavík Alþingi Stjórnsýsla Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár. Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. Amna Yousaf - Umsjónarkennari Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri Einar Vilhjálmsson - MBA Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri Hanna Styrmisdóttir - Prófessor Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri Samuel Fischer – Viðburðastjóri Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður Sólveig Tryggvadóttir - MBA Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri Tinna Proppé - Framleiðandi Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri
Reykjavík Alþingi Stjórnsýsla Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira