Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2025 08:03 Serena Williams hefur fjárfest í nokkrum íþróttafélögum eftir að tennisferlinum lauk. Getty/Lionel Hahn Bandaríska tennisgoðsögnin Serena Williams er alls ekki hætt að skipta sér af íþróttum þó að spaðinn sé kominn á hilluna. Hún er nú orðin einn af eigendum nýs körfuboltafélags. Williams, sem vann 23 risamót á sínum ferli, er kominn í eigendahóp Toronto Tempo. Þetta kanadíska lið var stofnað í vetur og verður á næsta ári fyrsta liðið utan Bandaríkjanna til þess að spila í WNBA-deildinni. „Þessi stund snýst ekki bara um körfubolta heldur að sýna hið sanna gildi og getu íþróttakvenna. Ég hef alltaf sagt það að kvennaíþróttir séu ótrúlega gott fjárfestingartækifæri,“ sagði Williams. Eftir að næsta tímabili lýkur í október mun Toronto Tempo, ásamt nýju liði frá Portland, taka þátt í leikmannavali til að fylla í leikmannahóp sinn. Aðaleigandi Toronto Tempo er Kilmer Sports Ventures, undir forystu Larry Tanenbaum, en forseti félagsins er Teresa Resch. „Ég er spennt fyrir því að ganga til liðs við Larry og Kanada allt í að búa til og skrá sögu þessa nýja WNBA-félags,“ sagði hin sigursæla Williams. Í tilkynningu frá Toronto segir að Williams muni meðal annars koma að hönnun á treyjum nýja félagsins og vörum tengdum félaginu. „Serena Williams er goðsögn, fyrirmynd og með kraft til að breyta heiminum,“ sagði Tanenbaum. „Hún hefur unnið fyrir öllum sínum árangri með dugnaði, þrautseigju og ákveðni þrátt fyrir endalausar áskoranir. Hún stendur fyrir nákvæmlega það sem að Tempo á að standa fyrir. Við gætum ekki verið stoltari af því að hafa Serenu í okkar liði,“ sagði Tanenbaum. Williams hefur áður eignast hluta í Miami Dolphins, Angel City FC og Los Angeles Golf Club. WNBA Tennis Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Williams, sem vann 23 risamót á sínum ferli, er kominn í eigendahóp Toronto Tempo. Þetta kanadíska lið var stofnað í vetur og verður á næsta ári fyrsta liðið utan Bandaríkjanna til þess að spila í WNBA-deildinni. „Þessi stund snýst ekki bara um körfubolta heldur að sýna hið sanna gildi og getu íþróttakvenna. Ég hef alltaf sagt það að kvennaíþróttir séu ótrúlega gott fjárfestingartækifæri,“ sagði Williams. Eftir að næsta tímabili lýkur í október mun Toronto Tempo, ásamt nýju liði frá Portland, taka þátt í leikmannavali til að fylla í leikmannahóp sinn. Aðaleigandi Toronto Tempo er Kilmer Sports Ventures, undir forystu Larry Tanenbaum, en forseti félagsins er Teresa Resch. „Ég er spennt fyrir því að ganga til liðs við Larry og Kanada allt í að búa til og skrá sögu þessa nýja WNBA-félags,“ sagði hin sigursæla Williams. Í tilkynningu frá Toronto segir að Williams muni meðal annars koma að hönnun á treyjum nýja félagsins og vörum tengdum félaginu. „Serena Williams er goðsögn, fyrirmynd og með kraft til að breyta heiminum,“ sagði Tanenbaum. „Hún hefur unnið fyrir öllum sínum árangri með dugnaði, þrautseigju og ákveðni þrátt fyrir endalausar áskoranir. Hún stendur fyrir nákvæmlega það sem að Tempo á að standa fyrir. Við gætum ekki verið stoltari af því að hafa Serenu í okkar liði,“ sagði Tanenbaum. Williams hefur áður eignast hluta í Miami Dolphins, Angel City FC og Los Angeles Golf Club.
WNBA Tennis Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn