Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Árni Sæberg skrifar 4. mars 2025 13:33 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Þessi mynd er frá aðalfundi fyrirtækisins í fyrra. Vísir/Vilhelm Á sextíu ára afmælisári orkufyrirtækis þjóðarinnar fjallar ársfundur fyrirtækisins um reynslu sem það hefur öðlast í orkuvinnslu úr endurnýjanlegum auðlindum en jafnframt um framtíðarsýn þess og mat á því hvað gera þarf til að tryggja orkuskipti og áframhaldandi velsæld í orkumálum. Ársfundur Landsvirkjunar 2025 verður haldinn í Hörpu þriðjudaginn 4. mars klukkan 14 til 15:30 og má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Húsið verði opnað klukkan 13:30 á morgun og boðið verði upp á léttar veitingar. Fundurinn hefjist svo stundvíslega klukkam 14 og standi í eina og hálfa klukkustund. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta horft á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Ráðherra og stjórnarformaður flytja ávarp Ávörp flytji Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jón Björn Hákonarson, stjórnarformaður Landsvirkjunar. Þá flytji Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, erindi um orkuauðlind okkar, hvernig orkufyrirtæki þjóðarinnar hafi tekist til og hvaða verkefni blasi við. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis, fjalli um hvernig þurfi að einfalda og samræma ýmislegt í undirbúningsferli virkjana svo unnt sé að mæta orkuþörf framtíðar. Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu, fari yfir rakorkumarkaðinn hér á landi, sérstöðu hans miðað við evrópskan raforkumarkað og hvernig stjórnvöld verði að tryggja réttlátar leikreglur á markaði. Ráðherra í pallborði Að loknum erindum verði pallborðsumræður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Harðar Arnarsonar forstjóra, Gests Péturssonar, forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar, og Guðrúnar Höllu Finnsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar, sé fundarstjóri og stýri pallboðsumræðum. Landsvirkjun Reykjavík Orkumál Harpa Tengdar fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Húsið verði opnað klukkan 13:30 á morgun og boðið verði upp á léttar veitingar. Fundurinn hefjist svo stundvíslega klukkam 14 og standi í eina og hálfa klukkustund. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta horft á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Ráðherra og stjórnarformaður flytja ávarp Ávörp flytji Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jón Björn Hákonarson, stjórnarformaður Landsvirkjunar. Þá flytji Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, erindi um orkuauðlind okkar, hvernig orkufyrirtæki þjóðarinnar hafi tekist til og hvaða verkefni blasi við. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis, fjalli um hvernig þurfi að einfalda og samræma ýmislegt í undirbúningsferli virkjana svo unnt sé að mæta orkuþörf framtíðar. Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu, fari yfir rakorkumarkaðinn hér á landi, sérstöðu hans miðað við evrópskan raforkumarkað og hvernig stjórnvöld verði að tryggja réttlátar leikreglur á markaði. Ráðherra í pallborði Að loknum erindum verði pallborðsumræður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Harðar Arnarsonar forstjóra, Gests Péturssonar, forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar, og Guðrúnar Höllu Finnsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar, sé fundarstjóri og stýri pallboðsumræðum.
Landsvirkjun Reykjavík Orkumál Harpa Tengdar fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27