Asensio skaut Villa áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2025 22:08 Skoraði mörkin. Oli SCARFF/AFP Úrvalsdeildarlið Aston Villa er komið í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni. Mörkin létu bíða eftir sér í kvöld en staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks á Villa Park í Birmingham. Eftir að hafa sótt og sótt tókst heimamönnum loks að brjóta ísinn á 68. mínútu þegar lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio sýndu hvað í þeim bjó. Youri Tielemans lyfti boltanum yfir vörn gestanna, Rashford lagði boltann í fyrsta fyrir fætur Asensio sem skoraði með góðu skoti. Rashford ➡️ Asensio@AVFCOfficial's loanees combine to break the deadlock 🔓#EmiratesFACup pic.twitter.com/k3UQbYUxPN— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Asensio tvöfaldaði svo forystu Villa þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Þá var það Ollie Watkins sem lagði boltann fyrir Asensio sem slúttaði vel. Asensio at the double ✌️A cool finish from Marco Asensio for @AVFCOfficial 👌#EmiratesFACup pic.twitter.com/dhpHqhVILX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Staðan orðin 2-0 og það reyndust lokatölur. Aston Villa því fyrst allra til að bóka farseðilinn í sjöttu umferð bikarkeppninnar en um helgina kemur í ljós hvaða lið fylgja lærisveinum Unai Emery þangað. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Mörkin létu bíða eftir sér í kvöld en staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks á Villa Park í Birmingham. Eftir að hafa sótt og sótt tókst heimamönnum loks að brjóta ísinn á 68. mínútu þegar lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio sýndu hvað í þeim bjó. Youri Tielemans lyfti boltanum yfir vörn gestanna, Rashford lagði boltann í fyrsta fyrir fætur Asensio sem skoraði með góðu skoti. Rashford ➡️ Asensio@AVFCOfficial's loanees combine to break the deadlock 🔓#EmiratesFACup pic.twitter.com/k3UQbYUxPN— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Asensio tvöfaldaði svo forystu Villa þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Þá var það Ollie Watkins sem lagði boltann fyrir Asensio sem slúttaði vel. Asensio at the double ✌️A cool finish from Marco Asensio for @AVFCOfficial 👌#EmiratesFACup pic.twitter.com/dhpHqhVILX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Staðan orðin 2-0 og það reyndust lokatölur. Aston Villa því fyrst allra til að bóka farseðilinn í sjöttu umferð bikarkeppninnar en um helgina kemur í ljós hvaða lið fylgja lærisveinum Unai Emery þangað.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn