Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen skrifar 28. febrúar 2025 10:01 Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Micah Garen Hvalveiðar Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar