Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. febrúar 2025 11:39 Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það hafa verið óþægilegt að horfa á myndböndin af hrossunum. Vísir/Egill Forstjóri Matvælastofnunar segir það þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún segir það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hann sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði hann annað hross sem hann var að teyma. Framkvæmdastjóri Dýraverndarsambands Íslands gagnrýndi vinnubrögð Matvælastofnunar í málinu en þegar tilkynnandi hringdi í stofnunina skömmu eftir að hafa orðið vitni að níðinu var honum sagt að senda inn skriflega tilkynningu á vefnum. Með því að bregðast ekki við um leið hafi stofnunin brugðist skepnunum. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það þurfa að skoða hvort hægt hafi verið að taka betur á móti tilkynningunni. Óþægilegt hafi verið að sjá myndböndin en málið sé nú komið á borð stofnunarinnar. „Hins vegar verðum við að horfa til þess að þegar við rannsökum þessi mál verðum við að fá öll gögn. Við höfum ekki heimild til yfirheyrslu eða jafn viðamiklar rannsóknarheimildir og lögreglan hefur. Því stólum við töluvert mikið á gögn sem við fáum send inn til okkar,“ segir Hrönn. Framkvæmdastjórinn kallaði eftir því að starfsemi Matvælastofnunar yrði skipt upp. Ein stofnun myndi sjá um matvælaframleiðslu og önnur um dýravelferð. Því er Hrönn ekki sammála. „Ég tel vera gríðarlega mikilvægt að þessi mál séu undir einni stofnun til að vera ekki að flækja aðgerðir og stjórnsýsluna. Það gerir það líka að verkum að viðbrögðin verða hraðari en ef þetta væri í tveimur stofnunum,“ segir Hrönn. Dýr Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hann sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði hann annað hross sem hann var að teyma. Framkvæmdastjóri Dýraverndarsambands Íslands gagnrýndi vinnubrögð Matvælastofnunar í málinu en þegar tilkynnandi hringdi í stofnunina skömmu eftir að hafa orðið vitni að níðinu var honum sagt að senda inn skriflega tilkynningu á vefnum. Með því að bregðast ekki við um leið hafi stofnunin brugðist skepnunum. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það þurfa að skoða hvort hægt hafi verið að taka betur á móti tilkynningunni. Óþægilegt hafi verið að sjá myndböndin en málið sé nú komið á borð stofnunarinnar. „Hins vegar verðum við að horfa til þess að þegar við rannsökum þessi mál verðum við að fá öll gögn. Við höfum ekki heimild til yfirheyrslu eða jafn viðamiklar rannsóknarheimildir og lögreglan hefur. Því stólum við töluvert mikið á gögn sem við fáum send inn til okkar,“ segir Hrönn. Framkvæmdastjórinn kallaði eftir því að starfsemi Matvælastofnunar yrði skipt upp. Ein stofnun myndi sjá um matvælaframleiðslu og önnur um dýravelferð. Því er Hrönn ekki sammála. „Ég tel vera gríðarlega mikilvægt að þessi mál séu undir einni stofnun til að vera ekki að flækja aðgerðir og stjórnsýsluna. Það gerir það líka að verkum að viðbrögðin verða hraðari en ef þetta væri í tveimur stofnunum,“ segir Hrönn.
Dýr Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira