Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 23:10 Exeter maðurinn Reece Cole svekkir sig eftir að hann klikkaði á víti í vítakeppninni. Getty/Dan Mullan Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Forest unnu á endanum í vítakeppni þar sem liðið nýtti öll vítin sín en Exeter klikkuðu á tveimur spyrnum. Neco Williams skoraði úr spyrnunni sem færði Forest liðinu sigurinn. Nottingham Forest mætir Ipswich Town í sextán liða úrslitunum sem fara fram helgina 28. febrúar til 3. mars næstkomandi. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því varð að framlengja. Exeter var þá orðið tíu á móti ellefu en tókst að halda út framlenginguna án þess að fá á sig sigurmark. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni sem fór 4-2 fyrir Forest: Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest Josh Magennis kom Exeter í 1-0 strax á 5. mínútu leiksins en Nottingham Forest svaraði með tveimur mörkum fyrir hlé. Fyrra markið skoraði Ramon Sosa á 15. mínútu en Taiwo Awoniyi það síðara á 37. minútu. Ibrahim Sangaré lagði upp bæði mörkin. Exeter jafnaði hins vegar eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik þegar Willy Boly skoraði sjálfsmark. Ed Turns fékk rauða spjaldið á 87. mínútu og því voru Exeter menn manni færri í 33 mínútur plús uppbótatíma. Exeter byrjaði vítakeppnina og skoraði úr fyrstu spyrnu. Liðið klikkaði síðan á næstu tveimur spyrnum og á meðan skoruðu Forest menn úr öllum sínum spyrnum. Forest þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína því sigurinn var í höfn eftir þá fjórðu. Þrjú lið unnu í vítakeppni í 32 liða úrslitum en það gerðu einnig Preston North End (4-2 á móti Wycombe Wanderers) og Cardiff City (4-2 á móti Stoke City). Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Forest unnu á endanum í vítakeppni þar sem liðið nýtti öll vítin sín en Exeter klikkuðu á tveimur spyrnum. Neco Williams skoraði úr spyrnunni sem færði Forest liðinu sigurinn. Nottingham Forest mætir Ipswich Town í sextán liða úrslitunum sem fara fram helgina 28. febrúar til 3. mars næstkomandi. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því varð að framlengja. Exeter var þá orðið tíu á móti ellefu en tókst að halda út framlenginguna án þess að fá á sig sigurmark. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni sem fór 4-2 fyrir Forest: Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest Josh Magennis kom Exeter í 1-0 strax á 5. mínútu leiksins en Nottingham Forest svaraði með tveimur mörkum fyrir hlé. Fyrra markið skoraði Ramon Sosa á 15. mínútu en Taiwo Awoniyi það síðara á 37. minútu. Ibrahim Sangaré lagði upp bæði mörkin. Exeter jafnaði hins vegar eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik þegar Willy Boly skoraði sjálfsmark. Ed Turns fékk rauða spjaldið á 87. mínútu og því voru Exeter menn manni færri í 33 mínútur plús uppbótatíma. Exeter byrjaði vítakeppnina og skoraði úr fyrstu spyrnu. Liðið klikkaði síðan á næstu tveimur spyrnum og á meðan skoruðu Forest menn úr öllum sínum spyrnum. Forest þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína því sigurinn var í höfn eftir þá fjórðu. Þrjú lið unnu í vítakeppni í 32 liða úrslitum en það gerðu einnig Preston North End (4-2 á móti Wycombe Wanderers) og Cardiff City (4-2 á móti Stoke City).
Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira