Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 23:10 Exeter maðurinn Reece Cole svekkir sig eftir að hann klikkaði á víti í vítakeppninni. Getty/Dan Mullan Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Forest unnu á endanum í vítakeppni þar sem liðið nýtti öll vítin sín en Exeter klikkuðu á tveimur spyrnum. Neco Williams skoraði úr spyrnunni sem færði Forest liðinu sigurinn. Nottingham Forest mætir Ipswich Town í sextán liða úrslitunum sem fara fram helgina 28. febrúar til 3. mars næstkomandi. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því varð að framlengja. Exeter var þá orðið tíu á móti ellefu en tókst að halda út framlenginguna án þess að fá á sig sigurmark. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni sem fór 4-2 fyrir Forest: Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest Josh Magennis kom Exeter í 1-0 strax á 5. mínútu leiksins en Nottingham Forest svaraði með tveimur mörkum fyrir hlé. Fyrra markið skoraði Ramon Sosa á 15. mínútu en Taiwo Awoniyi það síðara á 37. minútu. Ibrahim Sangaré lagði upp bæði mörkin. Exeter jafnaði hins vegar eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik þegar Willy Boly skoraði sjálfsmark. Ed Turns fékk rauða spjaldið á 87. mínútu og því voru Exeter menn manni færri í 33 mínútur plús uppbótatíma. Exeter byrjaði vítakeppnina og skoraði úr fyrstu spyrnu. Liðið klikkaði síðan á næstu tveimur spyrnum og á meðan skoruðu Forest menn úr öllum sínum spyrnum. Forest þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína því sigurinn var í höfn eftir þá fjórðu. Þrjú lið unnu í vítakeppni í 32 liða úrslitum en það gerðu einnig Preston North End (4-2 á móti Wycombe Wanderers) og Cardiff City (4-2 á móti Stoke City). Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Forest unnu á endanum í vítakeppni þar sem liðið nýtti öll vítin sín en Exeter klikkuðu á tveimur spyrnum. Neco Williams skoraði úr spyrnunni sem færði Forest liðinu sigurinn. Nottingham Forest mætir Ipswich Town í sextán liða úrslitunum sem fara fram helgina 28. febrúar til 3. mars næstkomandi. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því varð að framlengja. Exeter var þá orðið tíu á móti ellefu en tókst að halda út framlenginguna án þess að fá á sig sigurmark. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni sem fór 4-2 fyrir Forest: Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest Josh Magennis kom Exeter í 1-0 strax á 5. mínútu leiksins en Nottingham Forest svaraði með tveimur mörkum fyrir hlé. Fyrra markið skoraði Ramon Sosa á 15. mínútu en Taiwo Awoniyi það síðara á 37. minútu. Ibrahim Sangaré lagði upp bæði mörkin. Exeter jafnaði hins vegar eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik þegar Willy Boly skoraði sjálfsmark. Ed Turns fékk rauða spjaldið á 87. mínútu og því voru Exeter menn manni færri í 33 mínútur plús uppbótatíma. Exeter byrjaði vítakeppnina og skoraði úr fyrstu spyrnu. Liðið klikkaði síðan á næstu tveimur spyrnum og á meðan skoruðu Forest menn úr öllum sínum spyrnum. Forest þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína því sigurinn var í höfn eftir þá fjórðu. Þrjú lið unnu í vítakeppni í 32 liða úrslitum en það gerðu einnig Preston North End (4-2 á móti Wycombe Wanderers) og Cardiff City (4-2 á móti Stoke City).
Vítakeppnin: 1-0 Josh Magennis, Exeter 1-1 Chris Wood, Forest Varið - Reece Cole, Exeter 1-2, Morgan Gibbs-White, Forest Slá - Angus MacDonald, Exeter 1-3 Elliot Anderson, Forest 2-3 Tony Yogane, Exeter 2-4 Neco Williams, Forest
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira