Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2025 17:02 Svona var útsýnið hjá króatíska landsliðinu er það flaug yfir Zagreb. Óhætt er að segja að Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu hafi fengið höfðinglegar móttökur í Zagreb í dag. Króatíska þjóðin er afar stolt af árangri liðsins á HM og hefur verið handboltaæði þar í landi síðustu vikur. Það æði náði hámarki er úrslitaleikur mótsins fór fram þar sem Króatar töpuðu fyrir Dönum. 🛬 Dame & gospodo, govori vam kapetan Domagoj Duvnjak: "Stigli smo u Domovinu!" 🇭🇷❤️Vidimo se uskoro na Trgu bana Jelačića 😍🥳#crohandball #iznadsvihhrvatska #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025 pic.twitter.com/d2pBNEFtcw— Hrvatski rukometni savez (@HRS_CHF) February 3, 2025 Engu að síður er árangurinn framar væntingum enda var liðið afar laskað á mótinu. Liðið efldist þó við mótlætið og kom flestum á óvart. 🥅4🤾♂️ Dobrodošli u Domovinu 🇭🇷 ! #MupSiguranDoček @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/g9CC2deBHf pic.twitter.com/JTkRLwBEAA— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Herþotur fylgdu króatíska liðinu síðasta spölinn til Zagreb þar sem liðið lenti á Tuðman-flugvellinum um miðjan dag. 🥅3🤾♂️Trasu kretanja i svečani doček 🇭🇷 rukometne reprezentacije osigurava #MupSigurnostDoček , angažirani su svi rodovi policije 📍Zračna luka Franjo Tuđman je spremna ‼️ @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/QGROL0nUYk pic.twitter.com/ZLZhlH2JrJ— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Þar beið lögreglufylgd niður í miðbæ Zagreb þar sem þúsundir stuðningsmanna biðu eftir því að hylla hetjurnar sínar. City centre of Zagreb packed and ready to welcome their heroes!#handball pic.twitter.com/jPScPtCzSv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 Gott silfur er oft sannarlega gulli betra og hátíðarhöldin munu örugglega standa fram á nótt í Zagreb. Zagreb on fire🔥They won silver - but their fans are golden!#handball pic.twitter.com/nYzJdQqwKD— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Króatíska þjóðin er afar stolt af árangri liðsins á HM og hefur verið handboltaæði þar í landi síðustu vikur. Það æði náði hámarki er úrslitaleikur mótsins fór fram þar sem Króatar töpuðu fyrir Dönum. 🛬 Dame & gospodo, govori vam kapetan Domagoj Duvnjak: "Stigli smo u Domovinu!" 🇭🇷❤️Vidimo se uskoro na Trgu bana Jelačića 😍🥳#crohandball #iznadsvihhrvatska #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025 pic.twitter.com/d2pBNEFtcw— Hrvatski rukometni savez (@HRS_CHF) February 3, 2025 Engu að síður er árangurinn framar væntingum enda var liðið afar laskað á mótinu. Liðið efldist þó við mótlætið og kom flestum á óvart. 🥅4🤾♂️ Dobrodošli u Domovinu 🇭🇷 ! #MupSiguranDoček @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/g9CC2deBHf pic.twitter.com/JTkRLwBEAA— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Herþotur fylgdu króatíska liðinu síðasta spölinn til Zagreb þar sem liðið lenti á Tuðman-flugvellinum um miðjan dag. 🥅3🤾♂️Trasu kretanja i svečani doček 🇭🇷 rukometne reprezentacije osigurava #MupSigurnostDoček , angažirani su svi rodovi policije 📍Zračna luka Franjo Tuđman je spremna ‼️ @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/QGROL0nUYk pic.twitter.com/ZLZhlH2JrJ— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Þar beið lögreglufylgd niður í miðbæ Zagreb þar sem þúsundir stuðningsmanna biðu eftir því að hylla hetjurnar sínar. City centre of Zagreb packed and ready to welcome their heroes!#handball pic.twitter.com/jPScPtCzSv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 Gott silfur er oft sannarlega gulli betra og hátíðarhöldin munu örugglega standa fram á nótt í Zagreb. Zagreb on fire🔥They won silver - but their fans are golden!#handball pic.twitter.com/nYzJdQqwKD— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira