Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Árni Sæberg skrifar 29. janúar 2025 12:01 Hluti starfsemi Sorpu verður færð í hlutafélag. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld hafa fallist á að tryggja að hagnaðardrifin starfsemi Sorpu verði færð í hlutafélag sem er tekjuskattsskylt. Þannig hefur ríkið skuldbundið sig til þess að hætta ríkisaðstoð við Sorpu, sem er óheimil samkvæmt EES-samningnum. Í fréttatilkynningu frá Eftirlitsstofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu, ESA, segir að með ákvörðun stofnunarinnar í dag hafi skuldbinding Íslands verið staðfest og hún sé því bindandi. Hefur hingað til verðir undanþegin tekjuskattskyldu Í tilkynningu segir að verkefni Sorpu felist ekki eingöngu í meðhöndlun á heimilisúrgangi, af því að félagið reki einnig stórar móttöku-, förgunar- og endurvinnslustöðvar fyrir fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Þar sem Sorpa sé samvinnufélag í eigu sveitarfélaga hafi öll starfsemi félagsins hingað til verið undanþegin greiðslu tekjuskatts. Eftir viðræður við Ísland hafi ESA lagt til nokkrar aðgerðir í nóvember 2024 til að tryggja að ríkisaðstoð til Sorpu yrði afnumin, á grundvelli tillagna sem íslensk stjórnvöld hefðu sett fram. Ein slík aðgerð hafi falið í sér að hagnaðardrifin starfsemi Sorpu yrði færð í hlutafélag sem væri tekjuskattsskylt, með það að markmiði að jafna samkeppnisskilyrði og uppfylla ákvæði EES-samningsins. Lofa bót og betrun fyrir 2027 Nú hafi Ísland formlega samþykkt fyrirhugaðar aðgerðir og skuldbundið sig til þess að koma þeim til framkvæmda að fullu fyrir 1. janúar 2027. ESA hafi staðfest samþykki íslenskra stjórnvalda og umrædd úrræði séu því bindandi fyrir Ísland. Með því að gera úrræði bindandi sé áframhaldandi ríkisaðstoð sem veitt yrði í bága við framangreind úrræði eftir 1. janúar 2027, talin ný ríkisaðstoð sem kunni að vera ósamrýmanleg EES-samningnum og háð endurheimtukröfu. Sorpa Evrópusambandið Rekstur hins opinbera Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Eftirlitsstofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu, ESA, segir að með ákvörðun stofnunarinnar í dag hafi skuldbinding Íslands verið staðfest og hún sé því bindandi. Hefur hingað til verðir undanþegin tekjuskattskyldu Í tilkynningu segir að verkefni Sorpu felist ekki eingöngu í meðhöndlun á heimilisúrgangi, af því að félagið reki einnig stórar móttöku-, förgunar- og endurvinnslustöðvar fyrir fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Þar sem Sorpa sé samvinnufélag í eigu sveitarfélaga hafi öll starfsemi félagsins hingað til verið undanþegin greiðslu tekjuskatts. Eftir viðræður við Ísland hafi ESA lagt til nokkrar aðgerðir í nóvember 2024 til að tryggja að ríkisaðstoð til Sorpu yrði afnumin, á grundvelli tillagna sem íslensk stjórnvöld hefðu sett fram. Ein slík aðgerð hafi falið í sér að hagnaðardrifin starfsemi Sorpu yrði færð í hlutafélag sem væri tekjuskattsskylt, með það að markmiði að jafna samkeppnisskilyrði og uppfylla ákvæði EES-samningsins. Lofa bót og betrun fyrir 2027 Nú hafi Ísland formlega samþykkt fyrirhugaðar aðgerðir og skuldbundið sig til þess að koma þeim til framkvæmda að fullu fyrir 1. janúar 2027. ESA hafi staðfest samþykki íslenskra stjórnvalda og umrædd úrræði séu því bindandi fyrir Ísland. Með því að gera úrræði bindandi sé áframhaldandi ríkisaðstoð sem veitt yrði í bága við framangreind úrræði eftir 1. janúar 2027, talin ný ríkisaðstoð sem kunni að vera ósamrýmanleg EES-samningnum og háð endurheimtukröfu.
Sorpa Evrópusambandið Rekstur hins opinbera Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira