Það gera allir mistök Árný Björg Blandon skrifar 29. janúar 2025 11:00 Að fylgjast með þeim öldum sem hafa risið upp sem holskeflur gegn Fólki Flokksins og sér í lagi Ingu Sæland er með ólíkindum. Það er allt tínt til, verið að skerða og skaða hennar ímynd sem ráðherra af fullum krafti af hálfu stjórnarandstöðunnar og ákveðinna fréttamiðla. Ég hef eins og flestir aðrir fylgst með skómáli Ingu Sæland. Miklu alvarlegri mál hafa komið upp hjá ákveðnum stjórmálaflokkum í síðustu ríkisstjórn og þeim sem í henni voru en hafa oftar en ekki verið þögguð niður og líftíminn á fréttamiðlum verið afar stuttur. Nú hefur Inga Sæland beðist afsökunar á hvatvísi sinni í skómálinu og vonandi er það mál þar með dautt. Hún sýndi auðmýkt og er stærri manneskja fyrir það. Það gera allir mistök, líka ráðherrar, forsetar og aðrir ráðamenn. Það er enginn einasta manneskja fullkominn á þessari jörð. Það vitum við öll. Það virðist vera að fólk í ákveðnum stjórnmálaflokki og fylgjendur hans, þoli ekki að Inga Sæland hafi komist í ríkisstjórn. Hún er greinilega ógn við þann flokk og það lítur út fyrir að nú eigi að refsa henni með öllum ráðum og dáðum og reyna að bola henni í burtu með því að grafa undan henni. Það segir ýmislegt um það fólk að mínu mati. Ég er spennt og hlakka til að fylgjast með nýju ríkisstjórninni þegar þingið fer af stað.Mig furðar bara á því hve margir lýsa því óspart yfir að nú þegar sé búið að svíkja hin og þessi loforð. Við skulum bara anda djúpt og leyfa hlutunum að gerast. Þetta er rétt að byrja. Mín trú er, að hin nýja ríkisstjórn eigi eftir að koma okkur skemmtilega á óvart. Höfundur starfar við þýðingar og textaritun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Að fylgjast með þeim öldum sem hafa risið upp sem holskeflur gegn Fólki Flokksins og sér í lagi Ingu Sæland er með ólíkindum. Það er allt tínt til, verið að skerða og skaða hennar ímynd sem ráðherra af fullum krafti af hálfu stjórnarandstöðunnar og ákveðinna fréttamiðla. Ég hef eins og flestir aðrir fylgst með skómáli Ingu Sæland. Miklu alvarlegri mál hafa komið upp hjá ákveðnum stjórmálaflokkum í síðustu ríkisstjórn og þeim sem í henni voru en hafa oftar en ekki verið þögguð niður og líftíminn á fréttamiðlum verið afar stuttur. Nú hefur Inga Sæland beðist afsökunar á hvatvísi sinni í skómálinu og vonandi er það mál þar með dautt. Hún sýndi auðmýkt og er stærri manneskja fyrir það. Það gera allir mistök, líka ráðherrar, forsetar og aðrir ráðamenn. Það er enginn einasta manneskja fullkominn á þessari jörð. Það vitum við öll. Það virðist vera að fólk í ákveðnum stjórnmálaflokki og fylgjendur hans, þoli ekki að Inga Sæland hafi komist í ríkisstjórn. Hún er greinilega ógn við þann flokk og það lítur út fyrir að nú eigi að refsa henni með öllum ráðum og dáðum og reyna að bola henni í burtu með því að grafa undan henni. Það segir ýmislegt um það fólk að mínu mati. Ég er spennt og hlakka til að fylgjast með nýju ríkisstjórninni þegar þingið fer af stað.Mig furðar bara á því hve margir lýsa því óspart yfir að nú þegar sé búið að svíkja hin og þessi loforð. Við skulum bara anda djúpt og leyfa hlutunum að gerast. Þetta er rétt að byrja. Mín trú er, að hin nýja ríkisstjórn eigi eftir að koma okkur skemmtilega á óvart. Höfundur starfar við þýðingar og textaritun.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar