Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar 21. janúar 2025 14:15 Sýn er sterkt og lifandi fyrirtæki á sviði fjarskipta og fjölmiðlunar – í heimi hraðra breytinga og nýrra áskorana. Við eigum og rekum nokkur af þekktustu vörumerkjum landsins og erum afar stolt af þeirri leiðandi stöðu sem við höfum byggt okkur. Með öflugum starfsmannahópi og markvissum breytingum á rekstri félagsins stefnum við að því að styrkja það sem leiðandi afl á markaði og hámarka langtímavirði þess. Undanfarið hefur verið unnið að víðtækri stefnumótun félagsins með þátttöku mikils fjölda starfsmanna sem hafa lagt fram dýrmæta reynslu og innsýn til að móta framtíðarsýn félagsins. Á sama tíma hefur stjórn Sýnar tekið ákvörðun um að fleiri einingar verði ekki seldar út úr rekstrinum heldur þvert á móti styrktar. Stefnan byggir á metnaði og skýrri sýn starfsfólks Sýnar og hefur það markmið að efla félagið enn frekar og tryggja stöðugan og sjálfbæran rekstur. Breytingar eru órjúfanlegur hluti af vegferðinni og kalla á bæði skýrleika og úthald. Í þessu ferli hefur verið lögð áhersla á vandaða framkvæmd og opin samskipti þar sem upplýsingar eru veittar reglulega til að tryggja traust og samstöðu innan fyrirtækisins. Stjórn Sýnar stendur einhuga að baki stjórnendum og starfsfólki í þessari vinnu. Með sameiginlegu átaki er stefnan skýr: að styrkja stöðu Sýnar sem forystuafls á fjölmiðla- og fjarskiptamarkaði og skapa traustan grunn fyrir framtíðina. Höfundur er stjórnarformaður Sýnar hf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sýn Fjarskipti Fjölmiðlar Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Sýn er sterkt og lifandi fyrirtæki á sviði fjarskipta og fjölmiðlunar – í heimi hraðra breytinga og nýrra áskorana. Við eigum og rekum nokkur af þekktustu vörumerkjum landsins og erum afar stolt af þeirri leiðandi stöðu sem við höfum byggt okkur. Með öflugum starfsmannahópi og markvissum breytingum á rekstri félagsins stefnum við að því að styrkja það sem leiðandi afl á markaði og hámarka langtímavirði þess. Undanfarið hefur verið unnið að víðtækri stefnumótun félagsins með þátttöku mikils fjölda starfsmanna sem hafa lagt fram dýrmæta reynslu og innsýn til að móta framtíðarsýn félagsins. Á sama tíma hefur stjórn Sýnar tekið ákvörðun um að fleiri einingar verði ekki seldar út úr rekstrinum heldur þvert á móti styrktar. Stefnan byggir á metnaði og skýrri sýn starfsfólks Sýnar og hefur það markmið að efla félagið enn frekar og tryggja stöðugan og sjálfbæran rekstur. Breytingar eru órjúfanlegur hluti af vegferðinni og kalla á bæði skýrleika og úthald. Í þessu ferli hefur verið lögð áhersla á vandaða framkvæmd og opin samskipti þar sem upplýsingar eru veittar reglulega til að tryggja traust og samstöðu innan fyrirtækisins. Stjórn Sýnar stendur einhuga að baki stjórnendum og starfsfólki í þessari vinnu. Með sameiginlegu átaki er stefnan skýr: að styrkja stöðu Sýnar sem forystuafls á fjölmiðla- og fjarskiptamarkaði og skapa traustan grunn fyrir framtíðina. Höfundur er stjórnarformaður Sýnar hf.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar