Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 07:04 Carlos Alcaraz er einn besti tennisspilari heims og líklegur til afreka á Opna ástrálska meistaramótinu í tennis í ár. Getty/Shi Tang Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz er bara sigri á einu móti frá því að vinna öll risamótin í tennis. Hann getur bætt úr því í þessum mánuði. Alcaraz hefur unnið opna franska meistaramótið, Wimbledon-mótið og opna bandaríska meistaramótið en á eftir að vinna í Ástralíu. Lengst hefur hann náð í átta manna úrslit á opna ástralska sem gerist í fyrra. Hann tryggði sér sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í gær og það fer ekkert á milli mála að honum dreymir um alslemmuna. „Ég mun fá mér kengúru húðflúr. Það er öruggt og það er líka mín hugmynd,“ sagði Carlos Alcaraz við breska ríkisútvarpið um hvað hann mun gera ef hann vinnur í Ástralíu í ár. „Það eina sem mig vantar er að lyfta þessum bikar hér og þetta er á planinu hjá mér ef það gerist,“ sagði Alcaraz. Alcaraz er enn bara 21 árs gamall og ætti því hafa tímann fyrir sér til að loka hringnum. Hann ætlar sér samt að klára alslemmuna sína í ár. Hann vann bæði opna franska og Wimbledon mótið í fyrra og er eins og er í þriðja sætinu á heimslistanum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Tennis Ástralía Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Alcaraz hefur unnið opna franska meistaramótið, Wimbledon-mótið og opna bandaríska meistaramótið en á eftir að vinna í Ástralíu. Lengst hefur hann náð í átta manna úrslit á opna ástralska sem gerist í fyrra. Hann tryggði sér sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í gær og það fer ekkert á milli mála að honum dreymir um alslemmuna. „Ég mun fá mér kengúru húðflúr. Það er öruggt og það er líka mín hugmynd,“ sagði Carlos Alcaraz við breska ríkisútvarpið um hvað hann mun gera ef hann vinnur í Ástralíu í ár. „Það eina sem mig vantar er að lyfta þessum bikar hér og þetta er á planinu hjá mér ef það gerist,“ sagði Alcaraz. Alcaraz er enn bara 21 árs gamall og ætti því hafa tímann fyrir sér til að loka hringnum. Hann ætlar sér samt að klára alslemmuna sína í ár. Hann vann bæði opna franska og Wimbledon mótið í fyrra og er eins og er í þriðja sætinu á heimslistanum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Tennis Ástralía Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti