Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 16. janúar 2025 07:37 Konan hefur meðal annars verið ákærð fyrir að beita barnið pyntingum. Lögregla í Queensland Þrjátíu og fjögurra ára gömul áströlsk kona, sem er vel þekkt í heimalandi sínu sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, hefur verið handtekin og sökuð um að hafa eitrað fyrir barni sínu. Konan, sem er frá Queensland, var fyrirferðarmikil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá þrautagöngu eins árs gamallar dóttur sinnar sem hún sagði vera með ólæknandi sjúkdóm. Morningside Child Protection and Investigation Unit have charged a woman with torture following extensive investigations into allegations of an infant being poisoned.🔗 https://t.co/OLuzRcLvKq pic.twitter.com/BM0lftCrhC— Queensland Police (@QldPolice) January 16, 2025 Lögregluna grunar hinsvegar að konan hafi eitrað fyrir barninu og látið hana ganga í gegnum miklar kvalir, til þess eins að fá fólk til þess að láta fé af hendi rakna og til þess að fá fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlunum. Það voru læknar sem höfðu samband við lögregluna í októbermánuði eftir að konan hafði mætt með barnið á sjúkrahús í slæmu ástandi. Þeim tókst að bjarga stúlkunni en höfðu samband við lögregluna og greindu frá þeim grun sínum að konan hefði orsakað veikindi stúlkunnar. Konan hefur nú verið ákærð fyrir pyntingar, byrlun, illa meðferð á barni og fjársvik. Ástralía Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Konan, sem er frá Queensland, var fyrirferðarmikil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá þrautagöngu eins árs gamallar dóttur sinnar sem hún sagði vera með ólæknandi sjúkdóm. Morningside Child Protection and Investigation Unit have charged a woman with torture following extensive investigations into allegations of an infant being poisoned.🔗 https://t.co/OLuzRcLvKq pic.twitter.com/BM0lftCrhC— Queensland Police (@QldPolice) January 16, 2025 Lögregluna grunar hinsvegar að konan hafi eitrað fyrir barninu og látið hana ganga í gegnum miklar kvalir, til þess eins að fá fólk til þess að láta fé af hendi rakna og til þess að fá fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlunum. Það voru læknar sem höfðu samband við lögregluna í októbermánuði eftir að konan hafði mætt með barnið á sjúkrahús í slæmu ástandi. Þeim tókst að bjarga stúlkunni en höfðu samband við lögregluna og greindu frá þeim grun sínum að konan hefði orsakað veikindi stúlkunnar. Konan hefur nú verið ákærð fyrir pyntingar, byrlun, illa meðferð á barni og fjársvik.
Ástralía Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira