Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2025 14:16 Atli Þór Jónasson tekur í spaðann á Kára Árnasyni sem er nú enginn trítill. Víkingur Víkingar hafa nú greint frá kaupum sínum á framherjanum Atla Þór Jónassyni sem félagið fær frá HK. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, segir Atla geta orðið óstöðvandi í Bestu deildinni. Atli var samningsbundinn HK og því þurfa Víkingar að greiða Kópavogsfélaginu fyrir þennan stóra og stæðilega framherja, en kaupverðið er ekki gefið upp. Atli er uppalinn hjá Hamri í Hveragerði en hefur leikið í Bestu deildinni síðustu tvö ár með HK. Hann skoraði sjö mörk í 24 leikjum fyrir HK í fyrra og setti svo fernu gegn Víkingum í Bose-mótinu undir lok síðasta árs. Ljóst er að framherjinn hefur hrifið Kára sem segir á heimasíðu Víkinga: „Atli er gríðarlega spennandi leikmaður með mjög sérstaka kosti og á mikið inni að okkar mati. Hann er enn ungur að árum og afsakið slettuna en Atli hefur alla burði í að verða „unplayable“ vegna styrks síns og hraða. Þrátt fyrir mikla hæð er hann mikill íþróttamaður og ég er gríðarlega spenntur að fá hann í hópinn. Við væntum mikils af honum hér í Víkinni á næstu árum.“ View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Nóg er um að vera hjá Víkingum sem mæta KR í Reykjavíkurmótinu í kvöld og eiga fyrir höndum fleiri leiki þar áður en þeir mæta gamla liðinu hans Atla, HK, í fyrsta leik í Lengjubikarnum 6. febrúar. Svo styttist í leikina stóru við Panathinaikos, sem áætlað er að fari fram 12. og 19. febrúar, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fyrsti leikur Víkings í Bestu deildinni á komandi leiktíð er svo við ÍBV 7. apríl. Besta deild karla Víkingur Reykjavík HK Tengdar fréttir Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. 14. janúar 2025 10:08 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Atli var samningsbundinn HK og því þurfa Víkingar að greiða Kópavogsfélaginu fyrir þennan stóra og stæðilega framherja, en kaupverðið er ekki gefið upp. Atli er uppalinn hjá Hamri í Hveragerði en hefur leikið í Bestu deildinni síðustu tvö ár með HK. Hann skoraði sjö mörk í 24 leikjum fyrir HK í fyrra og setti svo fernu gegn Víkingum í Bose-mótinu undir lok síðasta árs. Ljóst er að framherjinn hefur hrifið Kára sem segir á heimasíðu Víkinga: „Atli er gríðarlega spennandi leikmaður með mjög sérstaka kosti og á mikið inni að okkar mati. Hann er enn ungur að árum og afsakið slettuna en Atli hefur alla burði í að verða „unplayable“ vegna styrks síns og hraða. Þrátt fyrir mikla hæð er hann mikill íþróttamaður og ég er gríðarlega spenntur að fá hann í hópinn. Við væntum mikils af honum hér í Víkinni á næstu árum.“ View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Nóg er um að vera hjá Víkingum sem mæta KR í Reykjavíkurmótinu í kvöld og eiga fyrir höndum fleiri leiki þar áður en þeir mæta gamla liðinu hans Atla, HK, í fyrsta leik í Lengjubikarnum 6. febrúar. Svo styttist í leikina stóru við Panathinaikos, sem áætlað er að fari fram 12. og 19. febrúar, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fyrsti leikur Víkings í Bestu deildinni á komandi leiktíð er svo við ÍBV 7. apríl.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík HK Tengdar fréttir Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. 14. janúar 2025 10:08 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. 14. janúar 2025 10:08