Nicola Sturgeon orðin einhleyp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2025 21:50 Nicola Sturgeon og Peter Murrell á góðri stundu. EPA/ROBERT PERRY EPA/ROBERT PERRY Fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands Nicola Sturgeon er skilin við eiginmann sinn Peter Murrell. Þau höfðu verið par í tuttugu og tvö ár og hjón í fimmtán ár. Sturgeon greinir sjálf frá skilnaðinum á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun Sky kemur fram að þau Sturgeon og Murrell hafi fyrst kynnst í gegnum starf flokks þeirra Skoska þjóðarflokksins árið 1988. Þau hafi svo orðið par árið 2003 og loks gift sig í Glasgow árið 2010. „Það er með sorg í hjarta sem ég staðfesti að ég og Peter höfum ákveðið að binda endi á hjónaband okkar,“ skrifar Sturgeon á samfélagsmiðilinn Instagram. Hún segir þau í raun hafa verið skilin í nokkurn tíma og að þeim hafi þótt kominn tími á að segja heiminum frá. Vandræði með fjármálin Sturgeon tók við sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins árið 2014 og leiddi flokkinn þar til í febrúar 2023. Murrell var framkvæmdastjóri flokksins frá 1999 og til 2023, þegar hann axlaði ábyrgð á því að hafa sagt ósatt um fjölda meðlima í flokknum í aðdraganda leiðtogakjörs innan hans þar sem Humza Yousaf bar sigur úr býtum. Hann var í fyrra svo ákærður fyrir fjárdrátt hjá flokknum. Árið áður hafði Sturgeon verið handtekin vegna rannsóknar á fjármögnun og fjármálum flokksins. Málið er enn til rannsóknar en Sturgeon hefur neitað sök. Sturgeon og Murrell eignuðust engin börn en misstu fóstur árið 2011 og hafa verið opinská varðandi erfiðleikana sem fylgdu þeirri lífsreynslu. Skotland Ástin og lífið Bretland Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Sturgeon greinir sjálf frá skilnaðinum á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun Sky kemur fram að þau Sturgeon og Murrell hafi fyrst kynnst í gegnum starf flokks þeirra Skoska þjóðarflokksins árið 1988. Þau hafi svo orðið par árið 2003 og loks gift sig í Glasgow árið 2010. „Það er með sorg í hjarta sem ég staðfesti að ég og Peter höfum ákveðið að binda endi á hjónaband okkar,“ skrifar Sturgeon á samfélagsmiðilinn Instagram. Hún segir þau í raun hafa verið skilin í nokkurn tíma og að þeim hafi þótt kominn tími á að segja heiminum frá. Vandræði með fjármálin Sturgeon tók við sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins árið 2014 og leiddi flokkinn þar til í febrúar 2023. Murrell var framkvæmdastjóri flokksins frá 1999 og til 2023, þegar hann axlaði ábyrgð á því að hafa sagt ósatt um fjölda meðlima í flokknum í aðdraganda leiðtogakjörs innan hans þar sem Humza Yousaf bar sigur úr býtum. Hann var í fyrra svo ákærður fyrir fjárdrátt hjá flokknum. Árið áður hafði Sturgeon verið handtekin vegna rannsóknar á fjármögnun og fjármálum flokksins. Málið er enn til rannsóknar en Sturgeon hefur neitað sök. Sturgeon og Murrell eignuðust engin börn en misstu fóstur árið 2011 og hafa verið opinská varðandi erfiðleikana sem fylgdu þeirri lífsreynslu.
Skotland Ástin og lífið Bretland Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira