Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2025 07:05 Reglur um umfjöllun fjölmiðla um hermenn Ísraelshers hafa verið hertar. AP/Ariel Schalit Hermálayfirvöld í Ísrael hafa sett nýjar reglur sem banna fjölmiðlum að nefna full nöfn hermanna eða sýna af þeim myndir þegar þeir taka við þá viðtöl. Ástæðan er áreiti sem hermenn hafa sætt erlendis. Fregnir bárust af því á dögunum að ísraelskur hermaður í Brasilíu hefði yfirgefið landið í skyndi eftir að dómari fyrirskipaði lögreglu að hefja rannsókn á ásökunum aðgerðasinna um að hann hermaðurinn hefði átt þátt í stríðsglæpum á Gasa. Átti hann þannig á hættu að verða handtekinn í Brasilíu. Það voru samtökin Hind Rajab Foundation í Belgíu sem sökuðu hermanninn um stríðsglæpi en þau sögðu sannanir liggja fyrir þess efnis að hann hefði komið að því að eyðileggja heimili og svipta fólk lífsviðurværinu. Þá sögðu þau yfirlýsingar hans og hegðun til samræmis við tilraunir Ísraela til þjóðarmorðs á Gasa. Ísraelsher hafði þegar varað hermenn við því að deila upplýsingum um hermennsku sína á samfélagsmiðlum, til að koma í veg fyrir uppákomur af þessu tagi. Nú hefur, eins og fyrr segir, fjölmiðlum hins vegar verið bannað að nota full nöfn og birta myndir og einnig að nefna hermenn í tengslum við einstaka hernaðaraðgerðir. Að sögn Nadav Shoshani, talsmanni Ísraelshers, hafa nokkur tilvik á borð við það í Brasilíu komið upp. Öll eiga það sameiginlegt að aðgerðasinnar hafi leitað til yfirvalda og hvatt þau til að hefja rannsókn gegn hermönnum Ísrael. Alþjóðlegar handtökuskipanir hafa þegar verið gefnar út vegna Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael og Yoav Gallant, fyrrverandi varnarmálaráðherra. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Brasilía Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Fregnir bárust af því á dögunum að ísraelskur hermaður í Brasilíu hefði yfirgefið landið í skyndi eftir að dómari fyrirskipaði lögreglu að hefja rannsókn á ásökunum aðgerðasinna um að hann hermaðurinn hefði átt þátt í stríðsglæpum á Gasa. Átti hann þannig á hættu að verða handtekinn í Brasilíu. Það voru samtökin Hind Rajab Foundation í Belgíu sem sökuðu hermanninn um stríðsglæpi en þau sögðu sannanir liggja fyrir þess efnis að hann hefði komið að því að eyðileggja heimili og svipta fólk lífsviðurværinu. Þá sögðu þau yfirlýsingar hans og hegðun til samræmis við tilraunir Ísraela til þjóðarmorðs á Gasa. Ísraelsher hafði þegar varað hermenn við því að deila upplýsingum um hermennsku sína á samfélagsmiðlum, til að koma í veg fyrir uppákomur af þessu tagi. Nú hefur, eins og fyrr segir, fjölmiðlum hins vegar verið bannað að nota full nöfn og birta myndir og einnig að nefna hermenn í tengslum við einstaka hernaðaraðgerðir. Að sögn Nadav Shoshani, talsmanni Ísraelshers, hafa nokkur tilvik á borð við það í Brasilíu komið upp. Öll eiga það sameiginlegt að aðgerðasinnar hafi leitað til yfirvalda og hvatt þau til að hefja rannsókn gegn hermönnum Ísrael. Alþjóðlegar handtökuskipanir hafa þegar verið gefnar út vegna Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael og Yoav Gallant, fyrrverandi varnarmálaráðherra.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Brasilía Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira