Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2025 13:00 Zinedine Zidane með Ólympíukyndilinn síðasta sumar. Tekur hann við öðrum kyndli af Didier Deschamps? Getty/Stephanie Lecocq Didier Deschamps hefur nú staðfest að hann muni hætta sem landsliðsþjálfari Frakka í fótbolta eftir HM í Ameríku á næsta ári. Zinedine Zidane þykir líklegasti arftaki hans. Deschamps greindi frá því í dag að hann myndi hætta eftir HM 2026 en þá rennur núgildandi samningur þessa 56 ára gamla þjálfara út. "I’m expected to be here until 2026… the next World Cup. "It’ll stop there, because it has to stop at some point. It’s clear in my head."Didier Deschamps has announced that he will step down as France men’s head coach following the 2026 World Cup.More from @CharlotteHarpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2025 Frakkar eiga reyndar enn eftir að tryggja sig inn á HM og því ekki útilokað að Deschamps hætti fyrr. Ísland gæti mögulega orðið hindrun í vegi Frakka því liðið sem vinnur einvígi Frakklands og Króatíu, í Þjóðadeildinni í mars, verður í riðli með Íslandi í undankeppninni í haust. Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc árið 2012 og undir hans stjórn hefur liðið meðal annars orðið heimsmeistari árið 2018 og unnið Þjóðadeildina 2021, auk silfurs á HM 2022 og EM 2016, og bronsverðlauna á EM í fyrra. Miðillinn virti L'Equipe í Frakklandi segir að Zidane sé efstur á lista yfir mögulega arftaka Deschamps. Þrjú ár eru síðan Zidane hætti sem þjálfari Real Madrid og þó að hann hafi verið orðaður við ýmis lið hefur hann ekki þjálfað síðan þá. Það má því leiða að því líkum að Zidane, sem varð sannkölluð goðsögn í franska landsliðinu sem leikmaður, bíði eftir því að geta tekið við sem landsliðsþjálfari. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Deschamps greindi frá því í dag að hann myndi hætta eftir HM 2026 en þá rennur núgildandi samningur þessa 56 ára gamla þjálfara út. "I’m expected to be here until 2026… the next World Cup. "It’ll stop there, because it has to stop at some point. It’s clear in my head."Didier Deschamps has announced that he will step down as France men’s head coach following the 2026 World Cup.More from @CharlotteHarpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2025 Frakkar eiga reyndar enn eftir að tryggja sig inn á HM og því ekki útilokað að Deschamps hætti fyrr. Ísland gæti mögulega orðið hindrun í vegi Frakka því liðið sem vinnur einvígi Frakklands og Króatíu, í Þjóðadeildinni í mars, verður í riðli með Íslandi í undankeppninni í haust. Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc árið 2012 og undir hans stjórn hefur liðið meðal annars orðið heimsmeistari árið 2018 og unnið Þjóðadeildina 2021, auk silfurs á HM 2022 og EM 2016, og bronsverðlauna á EM í fyrra. Miðillinn virti L'Equipe í Frakklandi segir að Zidane sé efstur á lista yfir mögulega arftaka Deschamps. Þrjú ár eru síðan Zidane hætti sem þjálfari Real Madrid og þó að hann hafi verið orðaður við ýmis lið hefur hann ekki þjálfað síðan þá. Það má því leiða að því líkum að Zidane, sem varð sannkölluð goðsögn í franska landsliðinu sem leikmaður, bíði eftir því að geta tekið við sem landsliðsþjálfari.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira