Kastaði óvart spaða í áhorfanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2025 15:01 Cameron Norrie í leiknum gegn Facundo Díaz Acosta. getty/Phil Walter Tenniskappinn Cameron Norrie hefur beðist afsökunar á að hafa kastað spaða sínum óvart í áhorfanda á móti á ATP mótaröðinni í Auckland, Nýja-Sjálandi. Norrie var í erfiðri stöðu gegn Facundo Díaz Acosta þegar hann kastaði spaðanum frá sér. Hann lenti á konu í stúkunni sem slapp þó ómeidd. Cam Norrie forced this spectator to take evasive action after throwing his racquet into the stands at the Auckland Open. 😳 pic.twitter.com/F0CRaY73T7— Eurosport (@eurosport) January 7, 2025 Norrie fékk viðvörun frá dómara leiksins en fékk að halda áfram að spila. Hann tapaði leiknum, 6-2 og 6-3. „Ég ætlaði ekki að gera þetta en þetta var ekki gott og ég hef aldrei gert svona áður. Hún var hlæjandi og ég baðst bara afsökunar. Hún sagðist vera í góðu lagi,“ sagði Norrie. „Þetta var ekkert stórmál. Ég ætlaði ekki að gera þetta og þetta var ekki í mínum anda. Ég var fljótur að biðjast afsökunar. Ég er ekki ánægður með hvernig ég hagaði mér.“ Hinn 29 ára Norrie hefur unnið fimm titla á ferlinum og komst í undanúrslit Wimbledon-mótsins fyrir þremur árum. Hann er í 49. sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Norrie var í erfiðri stöðu gegn Facundo Díaz Acosta þegar hann kastaði spaðanum frá sér. Hann lenti á konu í stúkunni sem slapp þó ómeidd. Cam Norrie forced this spectator to take evasive action after throwing his racquet into the stands at the Auckland Open. 😳 pic.twitter.com/F0CRaY73T7— Eurosport (@eurosport) January 7, 2025 Norrie fékk viðvörun frá dómara leiksins en fékk að halda áfram að spila. Hann tapaði leiknum, 6-2 og 6-3. „Ég ætlaði ekki að gera þetta en þetta var ekki gott og ég hef aldrei gert svona áður. Hún var hlæjandi og ég baðst bara afsökunar. Hún sagðist vera í góðu lagi,“ sagði Norrie. „Þetta var ekkert stórmál. Ég ætlaði ekki að gera þetta og þetta var ekki í mínum anda. Ég var fljótur að biðjast afsökunar. Ég er ekki ánægður með hvernig ég hagaði mér.“ Hinn 29 ára Norrie hefur unnið fimm titla á ferlinum og komst í undanúrslit Wimbledon-mótsins fyrir þremur árum. Hann er í 49. sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn