Kastaði óvart spaða í áhorfanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2025 15:01 Cameron Norrie í leiknum gegn Facundo Díaz Acosta. getty/Phil Walter Tenniskappinn Cameron Norrie hefur beðist afsökunar á að hafa kastað spaða sínum óvart í áhorfanda á móti á ATP mótaröðinni í Auckland, Nýja-Sjálandi. Norrie var í erfiðri stöðu gegn Facundo Díaz Acosta þegar hann kastaði spaðanum frá sér. Hann lenti á konu í stúkunni sem slapp þó ómeidd. Cam Norrie forced this spectator to take evasive action after throwing his racquet into the stands at the Auckland Open. 😳 pic.twitter.com/F0CRaY73T7— Eurosport (@eurosport) January 7, 2025 Norrie fékk viðvörun frá dómara leiksins en fékk að halda áfram að spila. Hann tapaði leiknum, 6-2 og 6-3. „Ég ætlaði ekki að gera þetta en þetta var ekki gott og ég hef aldrei gert svona áður. Hún var hlæjandi og ég baðst bara afsökunar. Hún sagðist vera í góðu lagi,“ sagði Norrie. „Þetta var ekkert stórmál. Ég ætlaði ekki að gera þetta og þetta var ekki í mínum anda. Ég var fljótur að biðjast afsökunar. Ég er ekki ánægður með hvernig ég hagaði mér.“ Hinn 29 ára Norrie hefur unnið fimm titla á ferlinum og komst í undanúrslit Wimbledon-mótsins fyrir þremur árum. Hann er í 49. sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Norrie var í erfiðri stöðu gegn Facundo Díaz Acosta þegar hann kastaði spaðanum frá sér. Hann lenti á konu í stúkunni sem slapp þó ómeidd. Cam Norrie forced this spectator to take evasive action after throwing his racquet into the stands at the Auckland Open. 😳 pic.twitter.com/F0CRaY73T7— Eurosport (@eurosport) January 7, 2025 Norrie fékk viðvörun frá dómara leiksins en fékk að halda áfram að spila. Hann tapaði leiknum, 6-2 og 6-3. „Ég ætlaði ekki að gera þetta en þetta var ekki gott og ég hef aldrei gert svona áður. Hún var hlæjandi og ég baðst bara afsökunar. Hún sagðist vera í góðu lagi,“ sagði Norrie. „Þetta var ekkert stórmál. Ég ætlaði ekki að gera þetta og þetta var ekki í mínum anda. Ég var fljótur að biðjast afsökunar. Ég er ekki ánægður með hvernig ég hagaði mér.“ Hinn 29 ára Norrie hefur unnið fimm titla á ferlinum og komst í undanúrslit Wimbledon-mótsins fyrir þremur árum. Hann er í 49. sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira