Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2025 09:04 Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins mynduðu ríkisstjórn eftir þingkosningarnar 30. nóvember. Fylgi Viðreisnar og Flokks fólksins þokast niður á við í þjóðarpúlsi Gallup en Samfylkingin bætir aðeins við sig. Vísir/Vilhelm Fylgi Viðreisnar mælist nú tveimur prósentum minna en flokkurinn fékk í þingkosningunum í nýjum þjóðarpúls Gallup. Framsóknarflokkurinn dalar enn eftir sögulega lélega kosningu en Sósíalistaflokkurinn er tveimur prósentustigum yfir kjörfylgi sínu. Viðreisn mælist með 13,8 prósent fylgi í könnun Gallup en flokkurinn hlaut 15,8 prósent atkvæða í kosningunum 30. nóvember. Könnunin var gerð dagana 16. desember til 1. janúar. Framsókn mælist með 6,3 prósent en fékk 7,8 prósent í kosningunum sem var hans versta útreið. Sex prósent svarenda sögðust kjósa Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Flokkurinn hlaut fjögur prósent atkvæða í kosningunum og náði ekki inn manni á þing. Litlar breytingar eru á fylgi annarra flokka. Samfylkingin bætir við sig rúmu hálfu prósentustigi frá kosningunum og mælist með 21,4 prósent í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hífir sig aðeins upp tuttugu prósent fylgi. Flokkur fólksins mælist með 13,1 prósent en fékk 13,8 prósent atkvæða upp úr kjörkössunum. Miðflokkurinn stendur í stað, mælist með 12,4 prósent en fékk 12,1 prósent atkvæðanna fyrir rúmum mánuði. Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem duttu út af þingi í kosningunum, haggast ekki og stendur í þremur prósentum annars vegar og rúmum tveimur prósentum hins vegar. Lýðræðisflokkurinn mælist með 1,6 prósent en hlaut eitt prósent í kosningunum. Skoðanakannanir Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Sjá meira
Viðreisn mælist með 13,8 prósent fylgi í könnun Gallup en flokkurinn hlaut 15,8 prósent atkvæða í kosningunum 30. nóvember. Könnunin var gerð dagana 16. desember til 1. janúar. Framsókn mælist með 6,3 prósent en fékk 7,8 prósent í kosningunum sem var hans versta útreið. Sex prósent svarenda sögðust kjósa Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Flokkurinn hlaut fjögur prósent atkvæða í kosningunum og náði ekki inn manni á þing. Litlar breytingar eru á fylgi annarra flokka. Samfylkingin bætir við sig rúmu hálfu prósentustigi frá kosningunum og mælist með 21,4 prósent í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hífir sig aðeins upp tuttugu prósent fylgi. Flokkur fólksins mælist með 13,1 prósent en fékk 13,8 prósent atkvæða upp úr kjörkössunum. Miðflokkurinn stendur í stað, mælist með 12,4 prósent en fékk 12,1 prósent atkvæðanna fyrir rúmum mánuði. Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem duttu út af þingi í kosningunum, haggast ekki og stendur í þremur prósentum annars vegar og rúmum tveimur prósentum hins vegar. Lýðræðisflokkurinn mælist með 1,6 prósent en hlaut eitt prósent í kosningunum.
Skoðanakannanir Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Sjá meira