Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 11:20 Hlustendur K100 munu vafalaust sakna þess að heyra rödd Auðuns Georgs sem hefur flutt útvarpsfréttir á stöðinni undanfarin átta ár. Auðun Georg Ólafsson, fréttastjóri K100, er hættur hjá Morgunblaðinu eftir átta ár hjá fjölmiðlinum. Hann segist nú vera laus og liðugur. Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu. Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Eldur í húsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Sjá meira
Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu.
Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Eldur í húsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Sjá meira
Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49