Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. desember 2024 16:55 Meðlimur Lev Tahor í Kanada. Myndin tengist fréttinni ekki beint. GETTY/Rick Madonik 160 börnum var bjargað af lögreglu frá gyðingslegum sértrúarsöfnuði í Gvatemala. Yfirvöld grunar að meðlimir söfnuðsins hafi beitt börnin alvarlegu ofbeldi. Síðastliðinn föstudag réðst lögregla inn á bóndabæ í Oratorio í Gvatemala og tóku með sér 160 börn sem þar voru. Bóndabærinn eru í eigu sértrúarsöfnuðsins Lev Tahor. Meðlimir safnaðarins eru grunaðir um alvarlegra misþyrmingu á börnum, nauðgun og þvingaða meðgöngu. Sértúarsöfnuðurinn sætir rannsóknum í fjölda landa. BBC greinir frá. Yfirvöld höfðu áður reynt að athuga með börnin á bóndabænum en þeim meinaður aðgangur. Gert sé ráð fyrir að um fimmtíu fjölskyldur búi þar. Tveimur dögum seinna, á sunnudag, mættu yfir hundrað fjölskyldumeðlimir barnanna og brutust inn í húsnæðið þar sem börnin voru. Allir fjölskyldumeðlimirnir eru meðlimir í sértrúarsöfnuðinum. Lögregla kom börnunum fyrir í rútum og voru þau flutt á brott. Lev Tahor sakar yfirvöld í Gvatemala um trúarofsóknir. Samfélag Gyðinga í Gvatemala hefur hins vegar afneitað sértrúarsöfnuðinum. Sértrúarsöfnuðurinn er þekktur fyrir öfgakenndar stefnur, svo sem barnabrúðkaup og miklar refsingar fyrir minnstu brot. Gvatemala Tengdar fréttir Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Síðastliðinn föstudag réðst lögregla inn á bóndabæ í Oratorio í Gvatemala og tóku með sér 160 börn sem þar voru. Bóndabærinn eru í eigu sértrúarsöfnuðsins Lev Tahor. Meðlimir safnaðarins eru grunaðir um alvarlegra misþyrmingu á börnum, nauðgun og þvingaða meðgöngu. Sértúarsöfnuðurinn sætir rannsóknum í fjölda landa. BBC greinir frá. Yfirvöld höfðu áður reynt að athuga með börnin á bóndabænum en þeim meinaður aðgangur. Gert sé ráð fyrir að um fimmtíu fjölskyldur búi þar. Tveimur dögum seinna, á sunnudag, mættu yfir hundrað fjölskyldumeðlimir barnanna og brutust inn í húsnæðið þar sem börnin voru. Allir fjölskyldumeðlimirnir eru meðlimir í sértrúarsöfnuðinum. Lögregla kom börnunum fyrir í rútum og voru þau flutt á brott. Lev Tahor sakar yfirvöld í Gvatemala um trúarofsóknir. Samfélag Gyðinga í Gvatemala hefur hins vegar afneitað sértrúarsöfnuðinum. Sértrúarsöfnuðurinn er þekktur fyrir öfgakenndar stefnur, svo sem barnabrúðkaup og miklar refsingar fyrir minnstu brot.
Gvatemala Tengdar fréttir Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38